Svæði

Afríka

Greinar

Namibíski lögmaðurinn í Samherjamálinu: Tilraun „til að ráða mig af dögum“
FréttirSamherjamálið

Namib­íski lög­mað­ur­inn í Sam­herja­mál­inu: Til­raun „til að ráða mig af dög­um“

Namib­íski lög­mað­ur­inn Marén de Klerk býr að sögn yf­ir upp­lýs­ing­um sem sýna að for­seti Namib­íu hafi skipu­lagt greiðsl­ur frá fyr­ir­tækj­um eins og Sam­herja til Swapo-flokks­ins til að flokk­ur­inn gæti hald­ið völd­um. Hann seg­ir að líf sitt sé í rúst vegna mistaka og að hann vilji hjálpa til við rann­sókn Sam­herja­máls­ins.
Namibískur lögmaður segir forsetann aðalmanninn í Samherjamálinu
ErlentSamherjaskjölin

Namib­ísk­ur lög­mað­ur seg­ir for­set­ann að­al­mann­inn í Sam­herja­mál­inu

Namib­íski lög­mað­ur­inn Mar­en de Klerk seg­ir að for­seti Namib­íu Hage Geingob hafi ver­ið aðal­mað­ur­inn í spill­ing­ar­mál­inu sem kall­að er Sam­herja­mál­ið á ís­lensku. Ef de Klerk seg­ir rétt frá er mál­ið, sem hófst með því að sagt var frá mútu­greiðsl­um Sam­herja í land­inu, dýpra og stærra en áð­ur hef­ur ver­ið tal­ið og snýst með­al ann­ars um æðsta ráða­mann þjóð­ar­inn­ar.
Stóra spurningin í rannsókn Seðlabankamáls Samherja og Namibíumálsins er sú sama
GreiningSamherjaskjölin

Stóra spurn­ing­in í rann­sókn Seðla­banka­máls Sam­herja og Namib­íu­máls­ins er sú sama

Embætti hér­aðssak­sókn­ara og skatt­rann­sókn­ar­stjóra rann­saka nú út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herja vegna starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins í Namiib­íu. Það sem ligg­ur und­ir í rann­sókn­inni er með­al ann­ars sú spurn­ing hvort Þor­steinn Már Bald­vins­son hafi stýrt rekstr­in­um frá Ís­landi og beri ábyrgð á mútu­greiðsl­um og því að skatt­greiðsl­ur skil­uðu sér ekki til Ís­lands.
Gögn frá Samherja sýna hver stýrði Kýpurfélaginu sem greiddi fé til Dubai
FréttirSamherjaskjölin

Gögn frá Sam­herja sýna hver stýrði Kýp­ur­fé­lag­inu sem greiddi fé til Dubai

Gögn inn­an úr Sam­herja sýna að Jó­hann­es Stef­áns­son kom hvergi að rekstri Esju Sea­food á Kýp­ur. Þetta fé­lag greiddi hálf­an millj­arð í mút­ur til Dubai. Ingvar Júlí­us­son stýrði fé­lag­inu með sér­stöku um­boði og Bald­vin Þor­steins­son, son­ur Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, kom og kem­ur einnig að rekstri Esju.
Gjafakvóti Samherja afhentur nýrri kynslóð án skattlagningar
ÚttektSamherjaskjölin

Gjafa­kvóti Sam­herja af­hent­ur nýrri kyn­slóð án skatt­lagn­ing­ar

Sá kvóti sem Sam­herji hef­ur feng­ið af­hent­an frá ís­lenska rík­inu skipt­ir um hend­ur án þess að vera skatt­lagð­ur. Um er að ræða stærstu og verð­mæt­ustu eig­enda­skipti á hluta­bréf­um í ís­lenskri út­gerð­ar­sögu. Verð­mæti eigna Sam­herja er vanáætl­að um 50 millj­arða króna vegna kvóta sem ekki er eign­færð­ur.
Skýringar Samherja stangast á við orð ríkissaksóknara Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Skýr­ing­ar Sam­herja stang­ast á við orð rík­is­sak­sókn­ara Namib­íu

Yf­ir­lýs­ing­ar rík­is­sak­sókn­ar­ans í Namib­íu, Oli­va Martha Iwal­va, um Sam­herja­mál­ið í Namib­íu segja allt aðra sögu en yf­ir­lýs­ing­ar starf­andi for­stjóra Sam­herja. Björgólfs Jó­hanns­son­ar. Sak­sókn­ar­inn lýsti meint­um brot­um namib­ísku ráða­mann­anna sex sem sitja í gæslu­varð­haldi og þátt­töku Sam­herja í þeim fyr­ir dómi.
Þorsteinn Már ætlaði að kaupa ríkisflugfélag Grænhöfðaeyja með Björgólfi
ErlentSamherjaskjölin

Þor­steinn Már ætl­aði að kaupa rík­is­flug­fé­lag Græn­höfða­eyja með Björgólfi

Ís­lenska út­gerð­in Gjög­ur er stór fjár­fest­ir í rík­is­flug­fé­lagi Græn­höfða­eyja. Flug­fé­lag­ið var nær gjald­þrota þeg­ar við­skipt­in áttu sér stað. Gjöf­ul en vannýtt fiski­mið eru fyr­ir ut­an Græn­höfða­eyj­ar og vilja yf­ir­völd í land­inu fá er­lenda fjár­festa til að hefja út­gerð.

Mest lesið undanfarið ár