Rannsóknin á Íslandsbanka snýst um kaup starfsmanna hans á hlutabréfum ríkisins
GreiningSalan á Íslandsbanka

Rann­sókn­in á Ís­lands­banka snýst um kaup starfs­manna hans á hluta­bréf­um rík­is­ins

Af­ar lík­legt er að fjár­mála­eft­ir­lit Seðla­banka Ís­lands birti ít­ar­lega grein­ar­gerð eða skýrslu um rann­sókn­ina á að­komu Ís­lands­banka að út­boði hluta­bréfa rík­is­ins í hon­um í fyrra. For­dæmi er fyr­ir slíku. Það sem Ís­lands­banki hræð­ist hvað mest í rann­sókn­inni er ekki yf­ir­vof­andi fjár­sekt held­ur birt­ing nið­ur­staðna rann­sókn­ar­inn­ar þar sem at­burða­rás­in verð­ur teikn­uð upp með ít­ar­leg­um hætti.
Um helmingur fyrirtækjastyrkja til stjórnarflokka komu frá sjávarútvegi
Úttekt

Um helm­ing­ur fyr­ir­tækja­styrkja til stjórn­ar­flokka komu frá sjáv­ar­út­vegi

Þeg­ar kem­ur að fram­lög­um fyr­ir­tækja til stjórn­mála­flokka á kosn­inga­ári skera sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki sig úr. Þau gefa miklu meira en aðr­ir at­vinnu­veg­ir. Alls fóru næst­um níu af hverj­um tíu krón­um sem fyr­ir­tæki í sjáv­ar­út­vegi gáfu til flokka 2021 til þeirra þriggja sem mynda nú rík­is­stjórn.
Aðför að neytendum sem tryggði einokun í slátrun lögð á hilluna
Úttekt

Að­för að neyt­end­um sem tryggði ein­ok­un í slátrun lögð á hill­una

Mat­væla­ráð­herra hef­ur hætt við að leggja fram frum­varp sem átti að leyfa af­urð­ar­stöðv­um í slát­uriðn­aði að eiga með sér ólög­mætt sam­ráð. Ástæð­an er al­var­leg gagn­rýni um­sagnar­að­ila, sér­stak­lega Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins og Neyt­enda­sam­tak­anna.
„Ef aðeins væru óverðtryggð lán í boði væru fáir sem gætu yfir höfuð keypt sér íbúð“
Úttekt

„Ef að­eins væru óverð­tryggð lán í boði væru fá­ir sem gætu yf­ir höf­uð keypt sér íbúð“

Ef verð­tryggð lán stæðu ekki til boða væru mögu­lega komn­ar fram tals­verð­ar verð­lækk­an­ir á ís­lensk­um hús­næð­is­mark­aði og mögu­lega myndi hálf­gert frost ríkja á hon­um. Bank­ar hafa ekki lán­að jafn lít­ið óverð­tryggt síð­an sumar­ið 2017.
Þúsund verðtryggðir leigusamningar skila Ölmu 230 milljónum á mánuði
GreiningLeigufélagið Alma

Þús­und verð­tryggð­ir leigu­samn­ing­ar skila Ölmu 230 millj­ón­um á mán­uði

Leigu­fé­lag­ið Alma hef­ur um eitt þús­und heim­ili til út­leigu til ein­stak­linga. Íbúð­irn­ar eru að­al­lega stað­sett­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og á Suð­ur­nesj­um; um 800 íbúð­ir. Í hverj­um mán­uði tikka 220 millj­ón­ir inn í kass­ann vegna þess­ara íbúða, auk þess sem virði þeirra hef­ur vax­ið veru­lega á síð­ustu ár­um. Nær all­ir samn­ing­ar Ölmu við ein­stak­linga eru verð­tryggð­ir.
Hverjar verða áherslur ráðamanna og stjórnmálafólks í dýrtíðinni framundan?
Úttekt

Hverj­ar verða áhersl­ur ráða­manna og stjórn­mála­fólks í dýr­tíð­inni framund­an?

Eft­ir ný­y­f­ir­staðna nefnd­ar­viku hefst fyrsti þing­fund­ur árs­ins klukk­an 15 í dag. Ým­is­legt verð­ur á dag­skrá þings­ins og hafa þing­menn og ráð­herr­ar í nógu að snú­ast á næst­unni. Heim­ild­in hafði sam­band við for­sæt­is­ráð­herra og for­ystu­fólk í stjórn­ar­and­stöð­unni til að taka púls­inn á því sem koma skal á næstu mán­uð­um á Al­þingi Ís­lend­inga.
Ráðamenn verði að tala skýrar við þjóðina um varnarmál
Úttekt

Ráða­menn verði að tala skýr­ar við þjóð­ina um varn­ar­mál

Inn­rás Rússa í Úkraínu var eitt um­tal­að­asta frétta­mál síð­asta árs enda hef­ur hún haft gríð­ar­leg áhrif á fólk­ið þar í landi sem og í Evr­ópu allri. Ná­lægð stríðs­ins hef­ur vak­ið vanga­velt­ur um varn­ar­mál víðs veg­ar og þar á með­al hér á landi. Pró­fess­or í stjórn­mála­fræði við Há­skóla Ís­lands ræddi við Heim­ild­ina um hvað myndi ger­ast ef ráð­ist yrði á Ís­land en hann seg­ir stjórn­völd verða að fara úr hjól­för­um kalda stríðs­ins.
Jólasóun: Gámarnir fullir af „góðu stöffi“
Úttekt

Jóla­sóun: Gám­arn­ir full­ir af „góðu stöffi“

Ís­lend­ing­ar kaupa sér og sóa í leið­inni sí­fellt meira á sama tíma og lofts­lags­vá­in knýr fast­ar að dyr­um. Gáma­grams­ar­ar reyna að vinna gegn sóun með því að sækja mat of­an í ruslagáma ut­an við stór­mark­aði, bakarí og heild­söl­ur. Hjá Rauða kross­in­um og Góða hirð­in­um fyll­ist allt af því sem land­inn hafði síð­ast æði fyr­ir; nú síð­ast til að rýma fyr­ir jólagóss­inu.
„Við gefum allt sem við getum eins lengi og við getum“
Úttekt

„Við gef­um allt sem við get­um eins lengi og við get­um“

Jac­inda Ardern, frá­far­andi for­sæt­is­ráð­herra Nýja-Sjá­lands, seg­ir að henn­ar tími sé lið­inn í for­ystu­hlut­verk­inu eft­ir fjöl­skrúð­ug­an og við­burða­rík­an fer­il. Hún seg­ist ekki stíga til hlið­ar vegna hræðslu við æ fleiri hót­an­ir held­ur vegna þess að ekki sé leng­ur „nóg á tank­in­um“. Heim­ild­in fór yf­ir helstu áfang­ana á ferli henn­ar sem for­sæt­is­ráð­herra.
Starfshópar Svandísar leggja til að auðlindaákvæði verði lögfest í stjórnarskrá
ÚttektTillögur Auðlindarinnar okkar

Starfs­hóp­ar Svandís­ar leggja til að auð­linda­ákvæði verði lög­fest í stjórn­ar­skrá

Hóp­arn­ir sem mat­væla­ráð­herra skip­aði til að end­ur­skoða sjáv­ar­út­vegs­kerf­ið hafa skil­að bráða­birgðanið­ur­stöð­um. Þeir ætla að skila end­an­leg­um nið­ur­stöð­um í maí. Á með­al þeirra breyt­inga sem þeir leggja til er að skrá öll við­skipti með kvóta í op­inn gagna­grunn, að hækka eða breyta inn­heimtu auð­linda­gjalda og ráð­ast í breyt­ing­ar á skil­grein­ing­um á tengd­um að­il­um.
Samherji þarf að borga skatt vegna aflandsfélags sem útgerðin sór af sér
GreiningSamherjaskjölin

Sam­herji þarf að borga skatt vegna af­l­ands­fé­lags sem út­gerð­in sór af sér

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji þarf að borga skatta á Ís­landi vegna launa­greiðslna til ís­lenskra starfs­manna sinna er­lend­is sem fengu greidd laun frá skatta­skjóls­fé­lag­inu Cape Cod FS. Sam­herji reyndi ít­rek­að að hafna tengsl­um sín­um við Cape Cod FS og sagði fjöl­miðla ill­gjarna. Nið­ur­staða sam­komu­lags Skatts­ins við Sam­herja sýn­ir hins veg­ar að skýr­ing­ar Sam­herja á tengsl­um sín­um við fé­lag­ið voru rang­ar.
„Áhrifa vaxtahækkana á heimilin mun gæta af vaxandi þunga á árinu“
Greining

„Áhrifa vaxta­hækk­ana á heim­il­in mun gæta af vax­andi þunga á ár­inu“

Í grein­ingu sem fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið hef­ur unn­ið seg­ir að kaup­mátt­ur ráð­stöf­un­ar­tekna muni aukast á ár­inu 2023 og að þær verði að 590 þús­und krón­ur á mán­uði hjá með­al­ein­stak­lingi. Þar er hins vega ekki tek­ið til­lit til vaxta­kostn­að­ar sem ráðu­neyt­ið seg­ir að muni hafa mik­il áhrif á buddu heim­ila á ár­inu. Um­samd­ar launa­hækk­an­ir geti leitt til um 0,5 pró­sent meiri verð­bólgu en Seðla­bank­inn hef­ur reikn­að með og ráðu­neyt­ið seg­ir að hætt sé við því að efna­hags­leg­ur óstöð­ug­leiki auk­ist.
Leiguþak mun alltaf stranda á Sjálfstæðisflokknum
GreiningLeigufélagið Alma

Leigu­þak mun alltaf stranda á Sjálf­stæð­is­flokkn­um

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er eini rík­is­stjórn­ar­flokk­ur­inn sem hef­ur ekki opn­að á mögu­leik­ann á leigu­þaki. Um­ræð­an um Ölmu leigu­fé­lag leiddi til þess að Katrín Jak­obs­dótt­ir og Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son ræddu þann mögu­leika. Sam­fylk­ing­in og Flokk­ur fólks­ins hafa mælt fyr­ir frum­vörp­um á þingi um að setja leigu­þak en þess­um frum­vörp­um var hafn­að á þingi.
Það viðrar vel til átaka á Alþingi
Úttekt

Það viðr­ar vel til átaka á Al­þingi

Mörg erf­ið mál eru fyr­ir­liggj­andi á kom­andi vor­þingi. Sum göm­ul, önn­ur ný. Hluti þeirra eru þess eðl­is að ágrein­ing­ur er til stað­ar milli stjórn­ar­flokk­anna um fram­gang þeirra og í öðr­um skort­ir á inn­byrð­is sam­stöðu inn­an þeirra flokka. Það verð­ur hart tek­ist á næstu mán­uði.
Getur morð verið sakamál og afþreying á sama tíma?
Úttekt

Get­ur morð ver­ið saka­mál og af­þrey­ing á sama tíma?

At­hygli sem morð á fjór­um ung­menn­um í Ida­ho hef­ur feng­ið sýn­ir að með til­komu sam­fé­lags­miðla verða saka­mál að af­þrey­ingu um leið og þau eiga sér stað. Doktor í af­brota­fræði seg­ir óraun­hæft að koma í veg fyr­ir þessa þró­un en ástæðu­laust sé að ótt­ast hana.
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Úttekt

Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.

Mest lesið undanfarið ár

 • Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
  1
  Eigin Konur#71

  Lýs­ir and­legu of­beldi fyrr­ver­andi sem hót­aði að dreifa nekt­ar­mynd­um

  Edda Pét­urs­dótt­ir grein­ir frá and­legu of­beldi í kjöl­far sam­bands­slita þar sem hún sætti stöð­ugu áreiti frá fyrr­ver­andi kær­asta sín­um. Á fyrsta ár­inu eft­ir sam­bands­slit­in bár­ust henni fjölda tölvu­pósta og smá­skila­boða frá mann­in­um þar sem hann ým­ist lof­aði hana eða rakk­aði nið­ur, krafð­ist við­ur­kenn­ing­ar á því að hún hefði ekki ver­ið heið­ar­leg í sam­band­inu og hót­aði að birta kyn­ferð­is­leg­ar mynd­ir og mynd­bönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræð­ir um reynslu sína í hlað­varps­þætt­in­um Eig­in Kon­ur í um­sjón Eddu Falak og í sam­tali við Stund­ina. Hlað­varps­þætt­irn­ir Eig­in Kon­ur verða fram­veg­is birt­ir á vef Stund­ar­inn­ar og lok­að­ir þætt­ir verða opn­ir áskrif­end­um Stund­ar­inn­ar.
 • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
  2
  Rannsókn

  Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

  Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
 • Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
  3
  Fréttir

  Ótt­að­ist fyrr­ver­andi kær­asta í tæp­an ára­tug

  Edda Pét­urs­dótt­ir seg­ist í rúm níu ár hafa lif­að við stöð­ug­an ótta um að fyrr­ver­andi kær­asti henn­ar myndi láta verða af ít­rek­uð­um hót­un­um um að dreifa kyn­ferð­is­leg­um mynd­bönd­um af henni, sem hann hafi tek­ið upp án henn­ar vit­und­ar með­an þau voru enn sam­an. Mað­ur­inn sem hún seg­ir að sé þekkt­ur á Ís­landi hafi auk þess áreitt hana með stöð­ug­um tölvu­póst­send­ing­um og smá­skila­boð­um. Hún seg­ir lög­reglu hafa latt hana frá því að til­kynna mál­ið.
 • Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
  4
  Eigin Konur#75

  Fylgdi móð­ur sinni í einka­flug­vél

  Ragn­heið­ur er að­eins 15 ára göm­ul en hún fór með mömmu sinni til Nor­egs með einka­flug­vél að sækja bræð­ur sína. Sam­fé­lags­miðl­ar gera börn­um kleift að tjá sig op­in­ber­lega og hef­ur Ragn­heið­ur ver­ið að segja sína sögu á miðl­in­um TikT­ok. Hún tal­ar op­in­skátt um mál­ið sitt eft­ir að barna­vernd og sál­fræð­ing­ur brugð­ust henni. Hvenær leyf­um við rödd barna að heyr­ast? Í þessu við­tali seg­ir Ragn­heið­ur stutt­lega frá því sem hún er nú þeg­ar að tala um á TikT­ok og hver henn­ar upp­lif­un á ferða­lag­inu til Nor­egs var.
 • Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
  5
  Eigin Konur#82

  Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

  „Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
 • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
  6
  Viðtal

  Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

  „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
 • Lifði af þrjú ár á götunni
  7
  Viðtal

  Lifði af þrjú ár á göt­unni

  Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
 • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
  8
  Fréttir

  „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

  Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
 • Helga Sif og Gabríela Bryndís
  9
  Eigin Konur#80

  Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

  Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
 • Kári svarar færslu Eddu um vændiskaupanda: „Ekki verið að tala um mig“
  10
  Fréttir

  Kári svar­ar færslu Eddu um vændis­kaup­anda: „Ekki ver­ið að tala um mig“

  Kári Stef­áns­son seg­ist ekki vera mað­ur­inn sem Edda Falak vís­ar til sem vændis­kaup­anda, en seg­ist vera með tár­um yf­ir því hvernig kom­ið sé fyr­ir SÁÁ. Hann hafi ákveð­ið að hætta í stjórn sam­tak­anna vegna að­drótt­ana í sinn garð. Edda seg­ist hafa svar­að SÁÁ í hálf­kær­ingi, enda skuldi hún eng­um svör.