Hinir fyrstu sósíalistar voru eltir uppi og drepnir
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Hinir fyrstu sósí­al­ist­ar voru elt­ir uppi og drepn­ir

Orð­ið sósí­al­ismi hef­ur nokk­uð ver­ið á dag­skrá eft­ir að Gunn­ar Smári Eg­ils­son nefndi Face­book-síðu sína um stjórn­mál Sósí­al­ista­flokk­inn. Til eru þeir sem telja það sví­virðu hina mestu því sósí­al­ismi hljóti að fela í sér kúg­un og of­beldi. En er það svo? Hverj­ir voru hinir fyrstu sósí­al­ist­ar? Ill­ugi Jök­uls­son kann­aði mál­ið.

Mest lesið undanfarið ár