Af sviðinni jörð lýðræðisins
Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson
Pistill

Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson

Af svið­inni jörð lýð­ræð­is­ins

„Nú blas­ir við okk­ur sá raun­veru­leiki að hér gæti tek­ið til starfa hægris­inn­að­asta rík­is­stjórn í manna minn­um. Rík­is­stjórn flokka sem eng­an áhuga hafa haft á því að ræða aukna mis­skipt­ingu í sam­fé­lag­inu og virð­ast ekki líta á hana sem vanda­mál,“ skrif­ar Gúst­av Ad­olf Berg­mann Sig­ur­björns­son, doktorsnemi í heim­speki og frá­far­andi stjórn­ar­mað­ur Lýð­ræð­is­fé­lags­ins Öldu.
Mínar innri og ytri vörtur
Hólmfríður Helga Sigurðardóttir
Pistill

Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Mín­ar innri og ytri vört­ur

„Hef­urðu ein­hvern tím­ann spáð í að láta fjar­lægja þetta … þetta þarna?“ Hann ot­ar fingr­in­um að mér, vand­ræða­lega. „Hvað?“  „Þetta þarna, und­ir hök­unni á þér.“ Ég þreifa og jú, þarna hef­ur lengi fal­ið sig pínu­lít­ill fæð­ing­ar­blett­ur.   „Ertu að tala um fæð­ing­ar­blett­inn minn?“ „Fæð­ing­ar­blett­inn?“  „Sést hann?“  „Uuu, já.“ Ég kem af fjöll­um. Fleygi í hann sím­an­um mín­um.  „Taktu mynd! Sýndu...

Mest lesið undanfarið ár