Nýtt efni

Haldið í biðstöðu síðustu sjö ár
Sjö ár eru frá því að öll uppbygging var stöðvuð vegna sprungu í Svínafelli sem talin er geta valdið berghlaupi. „Áhrifin eru að geta ekki látið lífið halda áfram,“ segir Anna María Ragnarsdóttir, eigandi Hótels Skaftafells. Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri sveitarfélags Hornafjarðar, segir málið hafa gengið of hægt.

Ný lög taka gildi sem banna farsímanotkun í grunnskóla
Til að bregðast við lægri einkunnum í PISA-könnun OECD, sem metur hæfni 15 ára nemenda í stærðfræði, lesskilningi og náttúruvísindum, gripu Finnar til þess ráðs að banna farsímanoktun í grunnskólum.

Sprenging í samsæriskenningum á Íslandi eftir Covid
Samsæriskenningar eru orðnar fyrirferðarmiklar í umræðunni og mörg dæmi um að stjórnmálafólk vopnvæði slíkt í pólitískum tilgangi. Prófessorar segja samsæri hafa sprungið út á Íslandi á síðasta áratug.

Flytur erindi um viðbrögð við kjarnorkuárásum á Ísland
Guðni Th. Jóhannesson mun ræða kjarnorkuvá á Íslandi á tímum Kalda stríðsins á málþingi sem haldið er til minningar um kjarnorkuárásirnar á Hírósíma og Nagasakí fyrir 80 árum.

Skiltin á Suðurlandinu
Enska er tungumál ferðalangsins. Í það minnsta á Suðurlandi, samkvæmt öllum enskumælandi skiltunum þar. Hér má sjá smá brot af því sem um ræðir.

Gætu allt eins verið á hálendinu
Lydía Angelíka Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, sjúkraflutningamaður og félagi í björgunarsveitinni Kára, segir sjúkraviðbragð í Öræfum ekki í samræmi við mannfjölda. Ferðaþjónusta þar hefur stóraukist undanfarin ár. Hún segir að það hægi á tímanum á meðan hún bíði eftir aðstoð. En sjúkrabíll er í það minnsta 45 mínútur á leiðinni. Færðin geti orðið slík að sjúkrabílar komist ekki í Öræfin.

„Ekki drifnir áfram af kynhvöt heldur löngun til að valda sársauka og þjáningu“
„Ég var komin fjóra mánuði á leið. Ég veit ekki hvort þeir áttuðu sig á því að ég væri ólétt. Ég veit ekki hvort þeir áttuðu sig á því að ég væri manneskja,“ sagði tvítug kona sem lifði af hópnauðgun hermanna.


Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir
Viðhorf
Ofbeldi gegn konum á Íslandi er heimagerður vandi og er viðhaldið af heimatilbúnum og kynjuðum viðhorfum.

Líklega eitt geðrof á mánuði vegna óhefðbundinna sálfræðimeðferða
Pétur Maack, formaður Sálfræðingafélagsins segir geðrof alvarlega algengan fylgifisk óhefðbundinna sálfræðimeðferða þar sem fíkniefni eru notuð undir „handleiðslu“, eins og það er orðað.

Náttúran gefur og náttúran tekur: Hættuástand á ferðamannastöðum
Hættuatvik og slys verða flest á Suðurlandi þar sem ferðamannastraumur er mestur. Sex banaslys hafa orðið í Reynisfjöru og fjögur í Silfru á Þingvöllum. Ragnar Sigurður Indriðason, bóndi við Reynisfjöru, segir ferðamönnum þykja spennandi að Reynisfjara sé hættuleg. Heimildin tók saman slys og hættur sem fylgja íslenskri náttúru og veðurfari.

Ráðgátan um hvarf rekaviðarins
Sérfræðingar spáðu því að rekaviður gæti hætt að berast árið 2060 vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum. Fólk á Ströndum segir hann þegar vera horfinn.


Sif Sigmarsdóttir
Aulaháttur mannsins á nýjum tímum
Eru farsímar raunverulega ógn við upplifun tónleikagesta?
Athugasemdir