Nýtt efni
Öld „kellingabókanna“
„Síðasta áratuginn hafa bækur nokkurra kvenna sem fara á tilfinningalegt dýpi sem lítið hefur verið kannað hér áður flotið upp á yfirborðið,“ skrifar Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir og nefnir að í ár eigi það sérstaklega við um bækur Guðrúnar Evu og Evu Rúnar: Í skugga trjánna og Eldri konur. Hún segir skáldkonurnar tvær fara á dýptina inn í sjálfar sig, algjörlega óhræddar við að vera gagnrýnar á það sem þær sjá.
Afdrifarík krýning á jóladag fyrir 1.224 árum
Leó páfi III greip til örþrifaráða til að bjarga lífinu.
Lærði að elda af Frikka Dór
Dóra Einarsdóttir hefur upplifað margt og kynnst matarmenningu víða. Hún deilir hér uppskriftum að mat sem minna á góðar stundir.
Franskur jólamatur
Elísabet Ómarsdóttir innanhússarkitekt býr og starfar í París þar sem hún hefur kynnst jólahefðum þar í landi, þar með talið í matargerð. Fiskmeti, Foie gras og kastaníuhnetur eru áberandi yfir hátíðarnar.
Jóhannes Kr. Kristjánsson
Að finna fyrir einmanaleika
Ég öskraði, grét og talaði við gröf hans föður míns. Ég hef aldrei verið eins einmana og þegar hann dó.
Jól gæludýranna
Aðventan getur verið yndislegur tími. Við verjum stundum með okkar besta fólki, borðum yfir okkur af alls kyns góðgæti og njótum allra jólaljósanna sem tendra bæina. Að sama skapi fylgir þessum tíma mikið rót á hversdeginum. Við verjum meiri tíma utan heimilis, eða innan veggja heimilisins, og það er oft meiri gestagangur í desember en aðra mánuði ársins. En hvernig fer þessi tími í ferfætta fjölskyldumeðlimi og hvað getum við gert til þess að hugsa sem best um þau yfir jólatíðina?
Leggur hempuna á hilluna eftir jól
Ólafur Jóhann Borgþórsson sóknarprestur þjónar í síðasta sinn í opinni messu á aðfangadag. Hann söðlar svo um strax fyrsta dag nýs árs og verður framkvæmdastjóri Herjólfs, ferjunnar á milli Vestmannaeyja og fasta landsins. „Það verður engin jarðarfararstemning,“ segir hann glaður í bragði um sína síðustu messu.
Tíu meistarar
„Ritverk Björns á þessu sviði má líta á sem tilraun til að styrkja húsavernd sem stendur mjög höllum fæti í okkar samfélagi,“ skrifar Páll Baldvin Baldvinsson um bókina Frumherjar – Tíu húsameistarar fæddir fyrir aldamótin 1900.
Hátíðarfylling fyrir kalkún og franskt kartöflugratín
Uppskrift að kalkúnafyllingu með kastaníuhnetum sem þú átt örugglega eftir að elska.
Jesús og María halda jólin í Reykjavík með Jesú
Jesús Sigfús, konan hans María og sonur þeirra Kristján Jesús halda jólin heilög saman í Reykjavík. Sá eldri fékk símtal frá nunnu sem leitaði til hans vegna nafnsins en sá yngri fékk í fyrra sérstaka jólakveðju frá ókunnugri konu sem vildi heyra í Jesú rétt fyrir afmæli frelsarans.
Sögur prinsanna níutíuogníu sem mistókst
„Áleitið verk og heillandi heimar,“ skrifar Ásgeir H. Ingólfsson um skáldverkið Spegillinn í speglinum eftir Michael Ende.
Pörusteikin skemmtilegasti jólamaturinn
Karl Roth Karlsson kokkur starfar á Fiskfélaginu sem hann segir lengi hafa verið draumastaðinn. Hann hefur starfað lengst á Matarkjallaranum, en einnig á Von, Humarhúsinu, Sjávargrillinu og svo erlendis. Hann var fljótur til svars þegar hann var spurður hver væri uppáhaldsjólamaturinn. Það er pörusteikin þó svo að hann hafi ekki alist upp við hana á jólum. Karl gefur uppskriftir að pörusteik og sósu ásamt rauðkáli og Waldorfs-salati.
Ungmenni um skemmtilegustu og leiðinlegustu bækurnar - og lestur almennt
Hvað finnst ungmennum um lestur? Birta Hall og Tinni Snær Aðalsteinsson segja frá því hvað lestur gerir fyrir þau, af hverju þau lesa og hvað þau lesa.
Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir
Haförninn
Jólin eru tíminn sem maður er venjulega búinn með alla orku eftir annasamt ár en á sama tíma eru bæði innri og ytri streituvaldar að gera kröfur um botnslausa keyrslu í fimmta gír.
Engar falsfréttir í skáldskap
Hvað er íslensk bók? Ber höfundum að slaufa lönd sem ritskoða bækur og er Kiljan of áhrifamikill í bókmenntaumræðunni? Rithöfundar ræða þetta og fleira í skáldskaparsíld bókablaðsins í ár. Öll með bók í jólabókaflóðinu núna; þau Sindri Freysson, Hildur Knútsdóttir, Eiríkur Bergmann og Sunna Dís Másdóttir.
Athugasemdir