Nýtt efni

Úkraína þarf aukinn stuðning - ekki á morgun heldur í dag
Þrjú ár eru liðin frá allsherjarinnrás Rússlands í Úkraínu. Leiðtogar Evrópuríkja hittust í Kyiv í vikunni til að sýna samstöðu með Úkraínu eftir að Bandaríkjaforseti tók afstöðu með Rússlandi í friðarviðræðum um framtíð Úkraínu. Óskar Hallgrímsson skrifar frá leiðtogafundinum.


Sif Sigmarsdóttir
Þrælahald fína fólksins
Ísland er ríkt, frjálslynt land þar sem menntunarstig er hátt, virðing er borin fyrir mannréttindum og ójöfnuður er talinn óæskilegur. En það fer ekki alltaf saman að vera gæðamanneskja í orði og á borði.

Trump og Vance rífast við Zelensky í Hvíta húsinu
Rússar fagna eftir að Trump Bandaríkjaforseti og JD Vance varaforseti gerðu lítið úr Zelensky Úkraínuforseta í Hvíta húsinu fyrir skemmstu. Myndband sýnir átökin.

Hrærður, gráhærður og þakklátur andstæðingunum
Bjarni Benediktsson, fráfarandi formaður Sjálfstæðisflokksins, þakkaði andstæðingum sínum sérstaklega í setningarræðu sinni á 45. landsfundi flokksins fyrr í dag. Hann sagði mótstöðuna hafa gert úr sér „pólitískt dýr.“


Ingrid Kuhlman
Hver eru helstu rök með dánaraðstoð?
Minni lagaleg óvissa, styrkara samband læknis og sjúklings, færri sjálfsvíg og opinskárri umræða um dauðann, eru meðal þeirra atriði sem formaður félags um dánaraðstoð nefnir sem rök fyrir því að leiða hana í lög.

Borguðu hálfa milljón fyrir eina eldavél á Bessastöðum
Kostnaður við kaup á eldhústækjum í bústað forseta Íslands nam 1,6 milljónum króna, en aðeins voru þrjú tæki keypt. Þar á meðal var ísskápur og frystir fyrir hátt í átta hundruð þúsund krónur. Tækin eru fyrir einkaeldhús forseta á Bessastöðum.

Flow
Kjartan og Flóki skelltu sér á teiknimyndina Flow í Paradísarheimt þætti vikunnar. Myndin er tilnefnd sem besta teiknimynd á Óskarnum.

Sögulegt einvígi innan Sjálfstæðisflokksins
Tveir öflugir frambjóðendur sækjast eftir formannsembætti elsta stjórnmálaafls Íslands, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðrún Hafsteinsdóttir. Þar sem þær eru báðar konur er ljóst að aldargömul hefð verði brotin á fundinum. Þá gæti flokkurinn eignast sinn fyrsta formann sem er ekki búsettur á höfuðborgarsvæðinu, nái Guðrún kjöri.


Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þegar menn krefjast naflaskoðunar
Eitt sinn fór Ragnar Þór Ingólfsson hörðum orðum um verkalýðsforingja sem úða í sig vöfflum með rjóma út á kinnar. Nú þiggur hann biðlaun frá VR þrátt fyrir að hafa náð kjöri til Alþingis.

Full meðferð að endurlífgun
Öldrunarlæknir hvetur fjölskyldur til að ræða meðferðartakmarkanir og óskir aldraðra ástvina þegar kemur að endurlífgun og þáttastjórnandi fylgir aldraðri móður sinni eftir í alvarlegum veikindum. Í þættinum fjöllum við einnig um flæði eldra fólksins um ganga bráðamóttökunnar og hvað það getur verið hættulegt fyrir þennan hóp að dvelja lengi á bráðamóttökunni.
Í fjóra mánuði hefur Jóhannes Kr. Kristjánsson verið á vettvangi bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Í þáttaröðinni Á vettvangi sem unnin er fyrir Heimildina veitir hann einstaka innsýn í starfsemi bráðamóttökunnar, þar sem líf og heilsa einstaklinga er undir.

„Ég ætla að nýta þetta tækifæri vel“
Það var ekki í kortunum að Heiða Björg Hilmisdóttir yrði borgarstjóri en á innan við viku myndaði hún nýjan meirihluta vinstriflokka í Reykjavíkurborg og skrifaði undir kjarasamning við kennara sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga eftir langa deilu og verkföll. Hún segist góð í pólitík og brenna fyrir því að gera borgina betri, sem vel sé hægt á þeim fimmtán mánuðum sem hún hefur fram að kosningum.

Það gerist ekkert ef þú segir nei
Ómar Sigurbergsson verður langafi í næsta mánuði. Það er örlítið skrýtin tilhugsun, honum finnst hann ekki vera nógu gamall, en dæmið gengur upp. Hann hefur tamið sér að segja frekar já en nei við hlutum. „Já-ið er möguleikar sem fleyta manni alltaf áfram, yfirleitt í eitthvað jákvætt.“
Athugasemdir