Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Íslensk nýnasistasíða hýst af hulduaðila á Klapparstíg í gagnaveri Advania
Fréttir

Ís­lensk nýnas­ist­a­síða hýst af huldu­að­ila á Klapp­ar­stíg í gagna­veri Advania

Vef­síða nýnas­ista sem dreifðu áróðri í Hlíða­hverfi er hýst af huldu­fyr­ir­tæk­inu OrangeWebsite sem kaup­ir þjón­ustu frá Advania. Sama fyr­ir­tæki hýs­ir fjölda klám- og vænd­is­s­íðna í ís­lensku gagna­veri. „Ekki hlut­verk in­ter­net­þjón­ustu­að­ila að rit­skoða net­ið,“ seg­ir for­stöðu­mað­ur hjá Advania.
Eyþór Arnalds í dulbúnu hverfisblaði Sjálfstæðismanna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vegakerfið“
FréttirSveitastjórnarmál

Ey­þór Arn­alds í dul­búnu hverf­is­blaði Sjálf­stæð­is­manna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vega­kerf­ið“

Odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins vill „rýmka vega­kerf­ið“ á helstu um­ferð­ar­göt­um borg­ar­inn­ar og draga úr þétt­ingu byggð­ar, þvert á stefnu flokks­ins í ný­af­stöðn­um kosn­ing­um. Þetta kem­ur fram í nýju hverf­is­blaði sem er rit­stýrt af fé­lagi Sjálf­stæð­is­manna, en ekk­ert stend­ur um tengsl­in á vef­síðu þess.
Meint „meiri háttar“ skattalagabrot Björns Inga áætluð um 115 milljónir
FréttirFjölmiðlamál

Meint „meiri hátt­ar“ skatta­laga­brot Björns Inga áætl­uð um 115 millj­ón­ir

Skatt­rann­sókn­ar­stjóri vildi kyrr­setja tæp­ar 115 millj­ón­ir króna af eign­um Björns Inga Hrafns­son­ar at­hafna­manns vegna meintra „meiri hátt­ar“ brota. Slík brot geta varð­að allt að 6 ára fang­elsi. Sveinn Andri Sveins­son lög­mað­ur seg­ir að milli­færsl­ur nú gjald­þrota fjöl­miðla­fyr­ir­tækja Björns Inga til hans sjálfs hafi ver­ið vegna upp­gjörs lána­samn­inga og ábyrgða en ekki tekna.

Mest lesið undanfarið ár