Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Hagsmunatengsl borgarfulltrúa: Eyþór enn í stjórnum fimm félaga
ÚttektBorgarstjórnarkosningar 2018

Hags­muna­tengsl borg­ar­full­trúa: Ey­þór enn í stjórn­um fimm fé­laga

Ey­þór Arn­alds sit­ur enn í stjórn­um fimm fé­laga og eru tvö þeirra eign­ar­halds­fé­lög með rúm­an einn og hálf­an millj­arð í eign­ir. Hann lof­aði að skilja sig frá við­skipta­líf­inu þeg­ar hann vann leið­toga­próf­kjör Sjálf­stæð­is­flokks­ins í janú­ar. Odd­viti Við­reisn­ar og fleiri ný­ir borg­ar­full­trú­ar sitja í stjórn­um fé­laga.
Skýrsla Hannesar um hrunið þremur árum á eftir áætlun
FréttirHrunið

Skýrsla Hann­es­ar um hrun­ið þrem­ur ár­um á eft­ir áætl­un

Enn ból­ar ekk­ert á skýrslu sem fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið fól Hann­esi Hólm­steini Giss­ur­ar­syni og Fé­lags­vís­inda­stofn­un að skrifa um er­lenda áhrifa­þætti banka­hruns­ins. Verk­ið átti að taka eitt ár en hef­ur núna tek­ið rúm fjög­ur. Hann­es fékk skýrsl­una í apríl til að fara yf­ir at­huga­semd­ir og sum­ar­frí tefja frek­ari vinnu. „Von er á henni á næst­unni,“ seg­ir Hann­es.

Mest lesið undanfarið ár