Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

„Þarna kom loksins skrokkur sem typpið á mér dugði í“
FréttirKlausturmálið

„Þarna kom loks­ins skrokk­ur sem typp­ið á mér dugði í“

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, sagð­ist ánægð­ur með sam­eig­in­lega nið­ur­stöðu Berg­þórs Óla­son­ar og Gunn­ars Braga Sveins­son­ar um að þeir vildu „ríða“ ráð­herra. Sig­mund­ur til­kynnti að Berg­þór og Gunn­ar Bragi væru komn­ir í leyfi út af Klaust­urs­upp­tök­un­um en sit­ur sjálf­ur áfram á þingi þrátt fyr­ir virka þátt­töku í klám- og karlrembutali.
Bjarni um Gunnar Braga sem sendiherra: „Hann hefur kannski væntingar í ljósi reynslu sinnar“
Fréttir

Bjarni um Gunn­ar Braga sem sendi­herra: „Hann hef­ur kannski vænt­ing­ar í ljósi reynslu sinn­ar“

Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, sagði á Al­þingi í dag að hann hefði tek­ið því fagn­andi þeg­ar Gunn­ar Bragi Sveins­son, þá ut­an­rík­is­ráð­herra, hafi til­kynnt hon­um um skip­an Geirs H. Haar­de sem sendi­herra. Ekk­ert hafi kom­ið fram á fund­um þeirra Gunn­ars sem hefði getað gef­ið hon­um vænt­ing­ar um að verða sjálf­ur skip­að­ur sendi­herra síð­ar.
Karl Gauti og Ólafur halda áfram sem þingmenn þrátt fyrir að hafa verið reknir úr flokknum
FréttirKlausturmálið

Karl Gauti og Ólaf­ur halda áfram sem þing­menn þrátt fyr­ir að hafa ver­ið rekn­ir úr flokkn­um

Báð­ir þing­menn Flokks fólks­ins, sem rekn­ir hafa ver­ið úr flokkn­um eft­ir þátt­töku þeirra í gróf­um um­ræð­um um aðra þing­menn og formann flokks­ins, ætla að halda áfram þing­störf­um, þrátt fyr­ir brottrekst­ur­inn. Karl Gauti seg­ir ann­an en hann hafa kall­að Eygló Harð­ar­dótt­ur „galna kerl­ing­ark­lessu“.
Gunnar Bragi og Bergþór „komnir í leyfi“ - Ólafur og Karl Gauti reknir úr Flokki fólksins
FréttirKlausturmálið

Gunn­ar Bragi og Berg­þór „komn­ir í leyfi“ - Ólaf­ur og Karl Gauti rekn­ir úr Flokki fólks­ins

Mið­flokks­mönn­um var til­kynnt um það rétt í þessu með tölvu­pósti frá Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni for­manni að Gunn­ar Bragi Sveins­son og Berg­þór Óla­son þing­menn flokks­ins væru komn­ir í leyfi vegna um­mæla sinna á upp­töku. Ólafi Ís­leifs­syni og Karli Gauta Hjalta­syni hef­ur ver­ið vik­ið úr Flokki fólks­ins.

Mest lesið undanfarið ár