Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Sjálfstæðisfélag gagnrýnt fyrir myndmál nasista - „Ekki gegn neinum þjóðfélagshópi“
Fréttir

Sjálf­stæð­is­fé­lag gagn­rýnt fyr­ir mynd­mál nas­ista - „Ekki gegn nein­um þjóð­fé­lags­hópi“

Nýtt Fé­lag sjálf­stæð­is­manna um full­veld­is­mál not­ar mynd­mál og hug­tök í aug­lýs­ingu sem minna á þjóð­ern­is­sinna. Stofn­end­ur vilja sporna gegn fylg­istapi Sjálf­stæð­is­flokks­ins. „Ég átta mig ekki al­veg á því af hverju þessi mynd á að tákna eitt­hvað slæmt,“ seg­ir einn stofn­enda.
Njóta liðsinnis norskra sérfræðinga í krísustjórnun
FréttirSamherjaskjölin

Njóta liðsinn­is norskra sér­fræð­inga í krís­u­stjórn­un

Of snemmt er að segja til um hversu lang­an tíma innri rann­sókn Sam­herja tek­ur, að mati lög­fræði­stof­unn­ar Wik­borg Rein. Sam­herji réði fyrr­ver­andi frétta­stjóra Af­ten­posten sem al­manna­tengil viku áð­ur en um­fjöll­un um Namibíu­veið­arn­ar birt­ist. Ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæki hans hjálp­ar að­il­um að kom­ast „óskadd­að­ir úr krís­unni“.

Mest lesið undanfarið ár