Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

„Engu leyti gerð grein fyrir því“ hvers vegna Guðmundur Spartakus væri „ónefndi Íslendingurinn“
Fréttir

„Engu leyti gerð grein fyr­ir því“ hvers vegna Guð­mund­ur Spar­tak­us væri „ónefndi Ís­lend­ing­ur­inn“

Guð­mund­ur Spar­tak­us Óm­ars­son vildi fá greidd­ar tíu millj­ón­ir króna frá blaða­manni vegna um­fjöll­un­ar um hvarf Frið­riks Kristjáns­son­ar, en þarf hins veg­ar að greiða 2,6 millj­ón­ir króna í máls­kostn­að eft­ir að hafa tap­að mál­inu í Hæsta­rétti. Áð­ur hafði Rík­is­út­varp­ið ákveð­ið að greiða hon­um 2,5 millj­ón­ir króna.

Mest lesið undanfarið ár