Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Gripið til varna fyrir Samherja
ÚttektSamherjaskjölin

Grip­ið til varna fyr­ir Sam­herja

Stjórn­end­ur Sam­herja og vil­holl­ir stjórn­mála­menn og álits­gjaf­ar hafa gagn­rýnt við­brögð al­menn­ings og stjórn­mála­manna við frétt­um af mútu­greiðsl­um. Til­raun­ir hafa ver­ið gerð­ar til að skor­ast und­an ábyrgð eða nota börn starfs­manna fyr­ir­tæk­is­ins sem hlífiskildi. „Þyk­ir mér reið­in hafa náð tök­um,“ skrif­aði bæj­ar­stjóri.
Fékk leiðsögn Jóns Steinars við BA-ritgerð með málsvörn Jóns Steinars
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Fékk leið­sögn Jóns Stein­ars við BA-rit­gerð með málsvörn Jóns Stein­ars

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ari, var leið­bein­andi, helsta heim­ild og við­fangs­efni BA-rit­gerð­ar í lög­fræði við Há­skól­ann í Reykja­vík. Höf­und­ur­inn, vara­formað­ur Sam­bands ungra sjálf­stæð­is­manna, ver skip­an Jóns Stein­ars og seg­ir hæfn­ismat sem sýndi aðra hæf­ari „nán­ast ómark­tækt“.

Mest lesið undanfarið ár