Sigríður Jónsdóttir

leikhúsgagnrýnandi

Himnesk í eitt augnablik
GagnrýniSund Tjarnarbíó

Him­nesk í eitt augna­blik

Leik­ár­ið er haf­ið! Þá er kjör­ið að stinga sér lóð­beint til sunds við Tjörn­ina, at­hug­ið við Tjörn­ina ekki í Tjörn­ina. Tjarn­ar­bíó, vett­vang­ur sjálf­stæðu sviðslist­anna, þurfti að troða mar­vað­ann í sum­ar til að halda starf­semi sinni á floti og var tíma­bund­ið kom­ið í ör­ugga höfn, í bili, eft­ir að ríki og borg köst­uðu út björg­un­ar­hring. Þetta verð­ur síð­asta sund­lík­ing­in í bili. Nú...
Gamall heimur og nýr – íslenskar sviðslistir í Evrópu
Menning

Gam­all heim­ur og nýr – ís­lensk­ar sviðslist­ir í Evr­ópu

Fram­tíð­in mun ekki snú­ast um hval­veið­ar, gervi­greind eða raf­byss­ur held­ur mann­leg og skap­andi sam­skipti byggð á sam­eig­in­leg­um skiln­ingi og virð­ingu við sam­fé­lög sem eru okk­ur ólík. Sviðslist­irn­ar eru kjör­inn vett­vang­ur fyr­ir slík sam­skipti, skrif­ar leik­hús­gagn­rýn­and­inn Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir í grein um sviðslist­ir í Evr­ópu – og hér á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár