Sara Mansour

Biðlar til íslenskra stjórnvalda: „Ég hef misst svo marga“
Viðtal

Biðl­ar til ís­lenskra stjórn­valda: „Ég hef misst svo marga“

Sayed Khanog­hli er tví­tug­ur strák­ur á Ís­landi sem kom sem flótta­mað­ur frá Af­gan­ist­an, þar sem fjöl­skylda hans barð­ist gegn hug­mynda­fræði talib­ana og varð fyr­ir ít­rek­uð­um árás­um vegna þess. Nú er hann fast­ur í mar­tröð þar sem hann ótt­ast um af­drif sinna nán­ustu ætt­menna og biðl­ar til ís­lenskra stjórn­valda að sækja af­gansk­ar fjöl­skyld­ur.
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
Viðtal

„Þú upp­lifð­ir aldrei að henda nest­inu þínu í rusl­ið af skömm“

Donna Cruz fer með að­al­hlut­verk­ið í kvik­mynd­inni Agnes Joy. Hún var óvænt köll­uð í áheyrn­ar­pruf­ur og þeg­ar hún átt­aði sig á því að um stórt hlut­verk væri að ræða varð henni svo mik­ið um að hún kast­aði upp á leið­inni heim. Hún íhug­aði að verða leik­kona en taldi það úti­lok­að fyr­ir konu af henn­ar upp­runa að fá tæki­færi hér á landi.
Dagur í lífi sextán ára háskólanema: „Mikilvægt að njóta hvers verkefnis“
Nærmynd

Dag­ur í lífi sex­tán ára há­skóla­nema: „Mik­il­vægt að njóta hvers verk­efn­is“

Ás­þór Björns­son er sex­tán ára há­skóla­nemi sem sit­ur í ung­menna­ráði heims­mark­miða Sam­ein­uðu þjóð­anna, stofn­aði eig­ið fyr­ir­tæki og er í tveim­ur lands­lið­um í for­rit­un. Sara Man­sour fylgdi Ás­þóri eft­ir á venju­leg­um degi þessa unga at­hafna­manns sem sótti fundi, lands­liðsæfingu og lék sér í körfu­bolta með vini sín­um.
Vill spyrna við vanlíðan ungmenna á samfélagsmiðlum
Viðtal

Vill spyrna við van­líð­an ung­menna á sam­fé­lags­miðl­um

Arn­rún Berg­ljót­ar­dótt­ir fann hvað glans­mynd­in á In­sta­gram hafði slæm áhrif á líð­an henn­ar þeg­ar hún glímdi við and­lega erf­ið­leika í kjöl­far kyn­ferð­isof­beld­is. Til að spyrna við þessu stofn­aði hún In­sta­gram-síð­una Und­ir yf­ir­borð­inu þar sem alls kon­ar fólk seg­ir frá erf­ið­leik­um sín­um. Þá held­ur hún úti fund­um fyr­ir fólk með geð­sjúk­dóma.

Mest lesið undanfarið ár