13:59
Dagur í lífi Ásþórs
Ásþór Björnsson er sextán ára háskólanemi sem situr í ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, stofnaði eigið fyrirtæki og er í tveimur landsliðum í forritun. Sara Mansour fylgdi Ásþóri eftir á venjulegum degi þessa unga athafnamanns sem sótti fundi, landsliðsæfingu og lék sér í körfubolta með vini sínum.
Athugasemdir