Ritstjórn

Sögu­legir kjara­samningar: Launa­hækkanir bein­tengdar hag­vexti og kjara­bótum sér­stak­lega beint að lág­tekju­fólki
Fréttir

Sögu­leg­ir kjara­samn­ing­ar: Launa­hækk­an­ir bein­tengd­ar hag­vexti og kjara­bót­um sér­stak­lega beint að lág­tekju­fólki

Tíma­mót urðu þeg­ar ný­ir kjara­samn­ing­ar voru und­ir­rit­að­ir með fjór­um lyk­il­at­rið­um: Hækk­un launa, aukn­um sveigj­an­leika í vinnu, lægri skött­um og lægri vöxt­um. Stétt­ar­fé­lög­in kröfð­ust 125 þús­und króna hækk­un­ar en gáfu eft­ir vegna nið­ur­sveifl­unn­ar.

Mest lesið undanfarið ár