Ritstjórn

Vill „vísa Ásmundi, Brynjari og Ingu út úr eggjastokkum íslenskra kvenna“
FréttirÞungunarrof

Vill „vísa Ásmundi, Brynj­ari og Ingu út úr eggja­stokk­um ís­lenskra kvenna“

Heit­ar um­ræð­ur eiga sér stað um þung­un­ar­rof og frum­varp heil­brigð­is­ráð­herra þessa dag­ana. Fyrr­ver­andi sókn­ar­prest­ur seg­ir álita­efn­ið snú­ast um hvort kon­ur séu frjáls­ar eða „ánauð­ug­ir hýsl­ar fyr­ir fóst­ur“. Fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra hvet­ur til þess að mál­inu verði frest­að til næsta þings.

Mest lesið undanfarið ár