Ritstjórn

Vill „vísa Ásmundi, Brynjari og Ingu út úr eggjastokkum íslenskra kvenna“
FréttirÞungunarrof

Vill „vísa Ásmundi, Brynj­ari og Ingu út úr eggja­stokk­um ís­lenskra kvenna“

Heit­ar um­ræð­ur eiga sér stað um þung­un­ar­rof og frum­varp heil­brigð­is­ráð­herra þessa dag­ana. Fyrr­ver­andi sókn­ar­prest­ur seg­ir álita­efn­ið snú­ast um hvort kon­ur séu frjáls­ar eða „ánauð­ug­ir hýsl­ar fyr­ir fóst­ur“. Fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra hvet­ur til þess að mál­inu verði frest­að til næsta þings.
Það sem gerðist að Gýgjarhóli þegar faðir minn lést af völdum bróður síns
Fréttir

Það sem gerð­ist að Gýgjar­hóli þeg­ar fað­ir minn lést af völd­um bróð­ur síns

Ingi Rafn Ragn­ars­son skrif­ar um at­vik­in sem leiddu til þess að fað­ir hans lét líf­ið að völd­um bróð­ur síns á bæn­um Gýgjar­hóli II í Blá­skóga­byggð. „Sann­leik­an­um hafa ekki ver­ið gerð næg skil op­in­ber­lega og þrátt fyr­ir allt sem á und­an er geng­ið þá get ég ekki lát­ið síð­ustu orð­in um föð­ur minn vera nafn­laus­an róg­burð frá Val Lýðs­syni og fylgj­um hans og því sett­ist ég við skrift­ir.“

Mest lesið undanfarið ár