Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Katrín hafnar ávirðingum Þorgerðar um afneitun ríkisstjórnarinnar
Fréttir

Katrín hafn­ar ávirð­ing­um Þor­gerð­ar um af­neit­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir, þing­mað­ur Við­reisn­ar, sagði rík­is­stjórn­ina „virð­ast vera í af­neit­un­ar­ham“ í óund­ir­bún­um fyr­isp­urn­ar­tíma á Al­þingi í dag. Téð af­neit­un væri gagn­vart bágri stöðu heim­il­inna vegna slæmra vaxt­ar­kjara. Beindi hún máli sínu til Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra, sem svar­aði að ekki væri raun­sönn mynd að allt væri í kalda­koli.

Mest lesið undanfarið ár