Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

„Það er eins og ríkisstjórnin telji að íslenska meðalheimilið svífi um á rósrauðu skýi“
Fréttir

„Það er eins og rík­is­stjórn­in telji að ís­lenska með­al­heim­il­ið svífi um á rós­rauðu skýi“

Hart var sótt að ófull­nægj­andi að­gerð­um til að bæta hag heim­ila lands­ins í fjár­laga­frum­varpi rík­is­stjórn­ar­inn­ar á Al­þingi í dag. Logi Ein­ars­son, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar, sagði að forkast­an­legt væri að fjár­lög­in væru „ger­sneydd skiln­ingi á stöðu al­menn­ings í land­inu.“ Guð­brand­ur Ein­ars­son, þing­mað­ur Við­reisn­ar, sagði að í frum­varp­inu væru fjár­magnseig­end­ur­tekn­ir yf­ir al­menn­ing.
Eurovision-málið vakti upp pólitískar línur innan stjórnar RÚV
Fréttir

Eurovisi­on-mál­ið vakti upp póli­tísk­ar lín­ur inn­an stjórn­ar RÚV

Mar­grét Tryggva­dótt­ir, sem sit­ur í stjórn RÚV, lýs­ir því sem fór fram inn­an stjórn­ar­inn­ar við ákvörð­un um að vísa frá til­lögu um að Ís­land snið­gangi Eurovisi­on vegna þátt­töku Ísra­els í sam­hengi við fjölda­dráp á al­menn­um borg­ur­um á Gasa-svæð­inu. Hún var sú eina sem studdi til­lögu Marð­ar Áslaug­ar­son­ar um snið­göngu ef Ísra­el verð­ur með.
Ingó veðurguð sendir annarri konu kröfu
Fréttir

Ingó veð­ur­guð send­ir ann­arri konu kröfu

Ingólf­ur Þór­ar­ins­son, bet­ur þekkt­ur sem tón­list­ar­mað­ur­inn Ingó veð­ur­guð, sendi á dög­un­um kröfu­bréf til konu sem lét niðr­andi um­mæli um hann falla á net­inu ár­ið 2022. Sú sem fékk kröf­una seg­ir að hún hafi vilj­að sýna stuðn­ing við þo­lend­ur með um­mæl­un­um. Lög­mað­ur hans úti­lok­ar ekki að fleiri slík bréf verði send í fram­tíð­inni.
„Íbúar þessa lands búa í ósamþykktu atvinnuhúsnæði á meðan ferðafólk gistir í íbúðarhúsnæði“
Stjórnmál

„Íbú­ar þessa lands búa í ósam­þykktu at­vinnu­hús­næði á með­an ferða­fólk gist­ir í íbúð­ar­hús­næði“

Í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurna­tíma á Al­þingi í dag hélt Kristrún Frosta­dótt­ir, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, því fram að ákveð­ið stjórn­leysi ríkti í stjórn á Airbnb og íbúð­um í skamm­tíma­leigu. Lét hún Þór­dísi Kol­brúnu Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur standa fyr­ir svör­um um reglu­gerð sem hún setti á skamm­tíma­leigu íbúða.

Mest lesið undanfarið ár