Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Lögreglan kannast ekki við að hafa handtekið mann fyrir það að vera þeldökkur
Fréttir

Lög­regl­an kann­ast ekki við að hafa hand­tek­ið mann fyr­ir það að vera þeldökk­ur

Stjúp­móð­ir þeldökks manns greindi frá því á sam­fé­lags­miðl­um í gær að son­ur henn­ar hafi ver­ið hand­tek­inn á að­fanga­dags­kvöld fyr­ir það eitt að hafa ekki skil­ríki með­ferð­is. Lög­regl­an hafi kom­ið illa fram við mann­inn og ásak­að hann um lyg­ar. Lög­regl­an kann­ast ekki við lýs­ingu líkt og lýst er í færsl­unni og seg­ist ekki hand­taka fólk fyr­ir það eitt að vera þeldökkt.
„Gígantískar upphæðir sem við erum að eyða í kerfið í stað þess að greiða fólki meiri framfærslu“
FréttirPressa

„Gíg­an­tísk­ar upp­hæð­ir sem við er­um að eyða í kerf­ið í stað þess að greiða fólki meiri fram­færslu“

El­ín Ebba Ásmunds­dótt­ir, fram­kvæmd­ar­stjóri Hlut­verka­set­urs og vara­formað­ur Geð­hjálp­ar, seg­ir að of mikl­ar fjár­hæð­ir fari í kerf­ið í stað þess að leysa vanda­mál­in sem fá­tækt veld­ur. El­ín, Krist­ín Heba Gísla­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Vörðu og Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins voru við­mæl­end­ur Mar­grét­ar Marteins­dótt­ur í Pressu í gær.
Skilgreining á spillingu þegar opinberi geirinn er notaður til að umbuna veittan stuðning
Fréttir

Skil­grein­ing á spill­ingu þeg­ar op­in­beri geir­inn er not­að­ur til að umb­una veitt­an stuðn­ing

Pró­fess­or í stjórn­mála­fræði seg­ir það erfitt að rétt­læta póli­tísk­ar stöðu­veit­ing­ar sem verð­laun fyr­ir veitt­an stuðn­ing. Ekki eigi að nota op­in­bera geir­ann í þeim til­gangi. „Það fell­ur und­ir að mis­nota op­in­bert vald í þágu einka­hags­muna, sem er skil­grein­ing Tran­sparency In­ternati­onal á spill­ingu,“ seg­ir hann. Starfs­menn ut­an­rík­is­þjón­ust­unn­ar sem gagn­rýndu frum­varp­ið sem Bjarni Bene­dikts­son nýtti til að skipa Svan­hildi Hólm vilja nú lít­ið tjá sig um mál­ið.
Inga er óánægð með Ásmund: „Ég fæ aulahroll þegar ég horfi á ráðherra“
FréttirPressa

Inga er óánægð með Ásmund: „Ég fæ aula­hroll þeg­ar ég horfi á ráð­herra“

Inga Sæ­land for­dæmdi skort á að­gerð­um stjórn­valda í mála­flokki fá­tækra í Pressu fyrr í dag. Sagði hún þar að hún fengi aula­hroll yf­ir mál­flutn­ingi Ásmunds Ein­ars Daða­son­ar barna­mála­ráð­herra. Hún sagð­ist hafa feng­ið nóg af stýri­hóp­um, nefnd­um og ráð­um. Það þyrfti ein­fald­lega að hækka laun þeirra fá­tæk­ustu.
Svona eldast spár eldgosasérfræðinganna
Fréttir

Svona eld­ast spár eld­gosa­sér­fræð­ing­anna

Helstu eld­fjalla­fræð­ing­ar lands­ins hafa ver­ið áber­andi í frétt­um und­an­farna mán­uði. Þar hafa þeir tjáð sig um jarð­hrær­ing­arn­ar á Reykja­nesi, lík­urn­ar á eld­gosi og hvar mögu­legt gos gæti kom­ið upp. Nú þeg­ar gos er haf­ið er vert að líta yf­ir kenn­ing­ar og full­yrð­ing­ar sér­fræð­ing­anna og sjá hverj­ar hafa elst vel og hverj­ar ekki.
„Það eru auðvitað ákveðin átök sem birtast innan þessa ríkisstjórnarsamstarfs“
FréttirPressa

„Það eru auð­vit­að ákveð­in átök sem birt­ast inn­an þessa rík­is­stjórn­ar­sam­starfs“

Lilja Dögg Al­ferðs­dótt­ir, menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, seg­ir breidd stjórn­ar­inn­ar hafa í för með sér átök inn­an henn­ar. Lilja sat með­al ann­ars fyr­ir svör­um um kjara­mál­in og efna­hags­ástand­ið í land­inu í nýj­asta þætti Pressu. Tal­aði ráð­herra fyr­ir hval­reka­skatti fyr­ir þá sem græða á nú­ver­andi efna­hags­ástandi, „sem ákveð­inn sveiflu­jafn­ara á stöð­una.“

Mest lesið undanfarið ár