Ragnheiður Linnet

Blaðamaður

Pörusteikin skemmtilegasti jólamaturinn
Matur

Pöru­steik­in skemmti­leg­asti jóla­mat­ur­inn

Karl Roth Karls­son kokk­ur starfar á Fisk­fé­lag­inu sem hann seg­ir lengi hafa ver­ið draumastað­inn. Hann hef­ur starf­að lengst á Mat­ar­kjall­ar­an­um, en einnig á Von, Humar­hús­inu, Sjáv­ar­grill­inu og svo er­lend­is. Hann var fljót­ur til svars þeg­ar hann var spurð­ur hver væri upp­á­hald­sjó­la­mat­ur­inn. Það er pöru­steik­in þó svo að hann hafi ekki al­ist upp við hana á jól­um. Karl gef­ur upp­skrift­ir að pöru­steik og sósu ásamt rauð­káli og Waldorfs-sal­ati.
Mataræði er vanræktur þáttur í svefnvanda
Viðtal

Mataræði er van­rækt­ur þátt­ur í svefn­vanda

Góð­ur svefn er seint of­met­inn en vanda­mál tengd svefni eru al­geng á Vest­ur­lönd­um. Tal­ið er að um 30 pró­sent Ís­lend­inga sofi of lít­ið og fái ekki end­ur­nær­andi svefn. Ónóg­ur svefn hef­ur áhrif á dag­legt líf fólks og lífs­gæði. Svefn er flók­ið fyr­ir­bæri og margt sem get­ur haft áhrif á gæði hans, má þar nefna lík­am­lega og and­lega sjúk­dóma, breyt­inga­skeið, álag, kvíða, skort á hreyf­ingu og áhrif sam­fé­lags­miðla á svefn­gæði. Áhrif nær­ing­ar og neyslu ákveð­inna fæðu­teg­unda á svefn hafa hins veg­ar ekki vak­ið at­hygli þar til ný­lega.
Borðar þrjá banana daglega og er nánast laus við krampana
Matur

Borð­ar þrjá ban­ana dag­lega og er nán­ast laus við kramp­ana

Sigrún Jóns­dótt­ir vakn­aði um nótt með sára krampa. Þeir höfðu hrjáð hana um nokkra hríð en hún greind­ist með Park­in­son-sjúk­dóm­inn nýorð­in fimm­tug. Sigrún ákvað að reyna nýtt ráð þessa nótt, að borða ban­ana. Síð­an þá hef­ur hún borð­að þrjá slíka dag­lega og er nokk­urn veg­inn laus við kramp­ana. Vís­ind­in styðja reynslu Sigrún­ar.
Gervisæta – staðreyndir og mýtur
Viðtal

Gervisæta – stað­reynd­ir og mýt­ur

Dreg­ur notk­un gervisætu í stað syk­urs úr hættu á ýms­um sjúk­dóm­um eða get­ur langvar­andi neysla gervisætu­efna jafn­vel haft nei­kvæð heilsu­fars­leg áhrif? „Ég myndi ráð­leggja fólki að velja frek­ar syk­ur­inn,“ seg­ir Birna G. Ás­björns­dótt­ir, doktor í heil­brigð­is­vís­ind­um, sem hef­ur rann­sak­að sætu­efni með til­liti til áhrifa á þarma­flóru og melt­ing­ar­veg.

Mest lesið undanfarið ár