Óskar Hallgrímsson

Græða sár innrásar í þögn
VettvangurÚkraínustríðið

Græða sár inn­rás­ar í þögn

Í hafn­ar­borg­inni Odesa við strend­ur Svarta­hafs stend­ur Filatov-rann­sókn­ar­stofn­un­in í augn­lækn­ing­um. Vla­dimir Petrovich Filatov nokk­ur, virt­ur pró­fess­or í augn­lækn­ing­um, stóð að stofn­un henn­ar ár­ið 1936 og hún hef­ur síð­an skap­að sér sess sem mið­stöð vís­inda­legr­ar ný­sköp­un­ar og lækn­is­fræði­legr­ar þró­un­ar á sviði augn­lækn­inga í Aust­ur-Evr­ópu. Ósk­ar Hall­gríms­son fékk að líta í heim­sókn og kynna sér hvernig hald­ið er úti þjón­ustu við erf­ið­ar að­stæð­ur.
Lífið á hættulegasta stað í heimi
VettvangurÚkraínustríðið

Líf­ið á hættu­leg­asta stað í heimi

Það er bæði hægt og nauð­syn­legt að halda í mennsku og reisn þeg­ar þú býrð við stöð­ug­an ótta og árás­ir á hættu­leg­asta stað jarð­ar­inn­ar. Ósk­ar Hall­gríms­son ljós­mynd­ari slóst í för með fá­menn­um hópi blaða­manna aust­ur til Don­bas, nán­ar til­tek­ið til borg­ar­inn­ar Bak­hmut, sem ver­ið hef­ur und­ir stöð­ug­um árás­um frá því inn­rás Rússa í Úkraínu hófst fyr­ir tæpu ári.
Njósnarinn í dýraathvarfinu
VettvangurÚkraínustríðið

Njósn­ar­inn í dýra­at­hvarf­inu

Það eru ekki bara her­menn í fremstu víg­línu sem lagt hafa líf sitt að veði fyr­ir sjálf­stæði Úkraínu eins og Ósk­ar Hall­gríms­son komst að. Rúm­lega fimm­tug kona sem rek­ið hef­ur dýra­at­hvarf fyr­ir þús­und­ir gælu­dýra sem orð­ið hafa við­skila við eig­end­ur sína í inn­rás­inni, seg­ir bros­ið hafa ver­ið henn­ar að­al vopn þeg­ar hún afl­aði upp­lýs­inga hjá rúss­neska hern­um og hjálp­aði þannig til við að hnekkja fram­rás Rússa.
Ár í Úkraínu
VettvangurÚkraínustríðið

Ár í Úkraínu

Ljós­mynd­ar­inn Ósk­ar Hall­gríms­son býr ásamt eig­in­konu sinni í Úkraínu. Hann hef­ur und­an­far­ið ár þurft að dvelja lang­dvöl­um í vari und­an sprengjuregni en milli þess far­ið um og skrá­sett inn­rás Rússa, sam­stöðu heima­manna og bar­áttu við inn­rás­ar­her­inn og af­leið­ing­ar hrotta­legra stríðs­glæpa. Það var að morgni 24. fe­brú­ar sem Rúss­ar hófu og skap­aði mesta flótta­manna­straum frá seinni heimstyrj­öld­inni.
Líf í myrkri
Vettvangur

Líf í myrkri

Mis­heimsk­ar eld­flaug­ar hafa dun­ið á úkraínsk­um borg­um og al­menn­ingi í 270 daga. 17 eld­flauga­árás­ir hvern ein­asta dag að með­al­tali. Loft­varn­ir hafa gert mik­ið en inn­við­ir í stóru landi eru ekki svip­ur hjá sjón. Raf­magni er skammt­að. Stjórn­völd biðla til fólks sem á þess kost að fara ut­an að gera það. En á með­an læra börn­in í tón­list­ar­skól­an­um í Irp­in að spila og syngja í myrkri.

Mest lesið undanfarið ár