Fyrir hálfri öld loguðu líka eldar á götum í Bandaríkjunum. Ástandið núna er að sumu leyti mun hættulegra.
Gagnrýni
Af hetju og hrægömmum. Og hýenum.
Ný bók fyrrverandi upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar fjallar um Sigmund Davíð Gunnlaugsson, Bjarna Benediktsson og fleiri áberandi gerendur.
Nærmynd
Grafskrift um íslensk stjórnmál
Þegar geðþekkur, málefnalegur og duglegur þingmaður er kjörinn til starfa á Alþingi, þá forðar hann sér þaðan á mjög skiljanlegum flótta þegar fyrsta vænlega tækifæri gefst.
Mannlýsing
Uppvaskarinn sem elskar myrkrið
Karl Th. Birgisson skrifar mannlýsingu á uppvaskara á Tenerife, sem endaði með veitingastað í fanginu en þráir að komast aftur að norðurheimskautsbaug.
Greining
Hörmulegar farsóttir sem gengu yfir Íslendinga
Íslendingar hafa oftar en einu sinni gengið í gegnum hörmungar vegna farsótta. Heimdildir lýsa því að ung stúlka bjó vikum saman á afskekktum bóndabæ með föður sínum látnum úr Stóru bólu.
VettvangurCovid-19
Í útgöngubanni
Dreifbýlislöggan skammast í fólki sem hættir sér út á göturnar í þorpi Karls Th. Birgissonar á Tenerife, þar sem nú er í gildi útgöngubann.
Nærmynd
„Beinskeytt, hvatvís og gengur um eins og hún eigi svæðið“
Samþingmenn Ingu Sæland segja að ánægjulegt sé að umgangast hana, þó hún byggi
tilvist sína ekki endilega á staðreyndum eða raunveruleika. Þingmenn úr stjórn og stjórnarandstöðu lýsa hér sýn sinni á þingkonuna sem „nennir engu kjaftæði“.
ErlentForsetakosningar í BNA 2020
Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
Sósíalískur bakgrunnur Bernie Sanders þýðir að framboð hans til forseta er guðsgjöf fyrir kosningateymi Donalds Trump.
Nærmynd
Lífshlaup útvarpsstjóra: Hugsjónir, lekar og líkamsárásin sem hvarf
Er Stefán Eiríksson, nýr útvarpsstjóri, gólandi frjálshyggjumaður? Eða vinstrisinnaður pönkari? Karl Th. Birgisson greinir fortíð og feril lögreglustjórans sem stóð uppi í hárinu á dómsmálaráðherra. Hann ber enn ör vegna líkamsárásar sem sögð er hafa horfið í kerfi lögreglunnar.
Greining
Óvinir alþýðunnar: Herská orðræða nýja sósíalistans
Gunnar Smári Egilsson, stofnandi og formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands, leggur áherslu á að uppræta óskilgreinda elítu og kemur popúlisma til varnar. Óvinalistinn lengist og krafan um völd verður háværari.
Nærmynd
Gunna: Stór kona í Íslandssögunni
Guðrún Ögmundsdóttir kom í gegn byltingu á réttarstöðu minnihlutahópa á Íslandi.
Gagnrýni
Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt
Saga Jóns Baldvins Hannibalssonar, stjórnmálamanns sem átti lykilþátt í að færa Ísland til nútímans, er sögð í nýrri bók með hans eigin orðum. Karl Th. Birgisson fjallar um orð Jóns Baldvins, það sem ekki er sagt og svo það sem er ofaukið, sjálfshól og loks paranoja.
Úttekt
Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur
„Þessi samningur kemur til með að færa okkur ósjálfstæði, atvinnuleysi, fátækt og auðnuleysi,“ sagði þingmaður Framsóknarflokksins um umdeildan alþjóðasamning sem Íslendingar undirgengust, samninginn um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Umræðan um þriðja orkupakkann er að hluta endurómur af áhyggjum vegna afsals Íslendinga á fullveldi tengt EES-samningnum.
Nærmynd
Drottningin í teboðinu
Sigríður Á. Andersen er einn hægrisinnaðasti stjórnmálamaður landsins. Karl Th. Birgisson skrifar um það sem hefur einkennt hana sem stjórnmálamann og það sem hefur ekki verið sjáanlegt.
Greining
Maðurinn sem háskólinn gat ekki hafnað
Hvernig einn helsti boðberi frjálshyggju á Íslandi komst á ævilangt framfæri hjá skattgreiðendum.
Úttekt
Vinslit Steingríms Joð og Björns Vals – saga af grimmri skepnu
Karl Th. Birgisson segir söguna af vinslitum og væringum innan raða Vinstri grænna.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.