Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Lærdómurinn í klíkuskýrslu Hannesar og Bjarna
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Lær­dóm­ur­inn í klíku­skýrslu Hann­es­ar og Bjarna

Bjarni Bene­dikts­son, formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, not­aði pen­inga skatt­borg­ara til að láta van­hæf­an að­dá­anda Sjálf­stæð­is­flokks­ins fjalla um or­sak­ir banka­hruns­ins. Nið­ur­staða hans var að lýsa Dav­íð Odds­syni sem hetju, grafa und­an trú­verð­ug­leika óháðr­ar rann­sókn­ar­nefnd­ar, skella skuld­inni á Sam­fylk­ing­una og rétt­læta van­hæfi og inn­herja­við­skipti.

Mest lesið undanfarið ár