Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Segist hafa fengið „gríðarlegan stuðning“ eftir sýknudóminn
FréttirKynferðisbrot

Seg­ist hafa feng­ið „gríð­ar­leg­an stuðn­ing“ eft­ir sýknu­dóm­inn

Mað­ur á sex­tugs­aldri sem ját­aði að hafa strok­ið þroska­skertri konu með kyn­ferð­is­leg­um hætti og lát­ið hana snerta lim sinn ut­an klæða var sýkn­að­ur í Hér­aðs­dómi Suð­ur­lands ár­ið 2017. Hann er ánægð­ur með með­ferð­ina sem hann fékk í ís­lensku rétt­ar­kerfi. „Ég var í sam­bandi við móð­ur stúlk­unn­ar með­an á þessu stóð og þau buðu mér heim í kaffi,“ seg­ir hann.
Játaði að hafa þuklað á þroskaskertri konu en var sýknaður
FréttirKynferðisbrot

Ját­aði að hafa þukl­að á þroska­skertri konu en var sýkn­að­ur

Mað­ur á sex­tugs­aldri olli þroska­skertri konu óþæg­ind­um þeg­ar hann, að eig­in sögn, þreif­aði ít­rek­að á henni og örv­að­ist við það kyn­ferð­is­lega. Geð­lækn­ir sagði mann­inn hafa „geng­ið lengra í nán­um sam­skipt­um en hún hafi ver­ið til­bú­in til, en hann hafi þó virt henn­ar mörk“ og dóm­ar­ar töldu ekki sann­að að ásetn­ing­ur hefði ver­ið fyr­ir hendi.
Ekki mótuð stefna vegna loftslagsflóttamanna
Fréttir

Ekki mót­uð stefna vegna lofts­lags­flótta­manna

Ís­lensk stjórn­völd hafa ekki mót­að stefnu eða ráð­ist í grein­ing­ar­vinnu vegna lofts­lags­flótta­manna, enda er hug­tak­ið enn í mót­un á al­þjóða­vett­vangi. „Ís­land skip­ar sér iðu­lega í ört stækk­andi hóp ríkja sem telja að nei­kvæð um­hverf­isáhrif hafi auk­ið og muni auka enn frek­ar á flótta­manna­vand­ann,“ seg­ir að­stoð­ar­mað­ur um­hverf­is­ráð­herra.

Mest lesið undanfarið ár