Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Græddu 90 milljónir á lénaskráningu í fyrra og telja lagasetningu óþarfa
Fréttir

Græddu 90 millj­ón­ir á léna­skrán­ingu í fyrra og telja laga­setn­ingu óþarfa

Eig­end­ur ISNIC, einka­fyr­ir­tæk­is sem er í ein­ok­un­ar­að­stöðu við skrán­ingu léna með end­ing­una .is, hafa greitt sér hundruð millj­óna í arð frá 2011. Sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­ið und­ir­býr nú laga­setn­ingu um land­slén­ið, en stjórn ISNIC bið­ur um að þess verði gætt að „frum­varp­ið inni­haldi ekki íþyngj­andi ákvæði“.
HR mátti takmarka tjáningarfrelsi Kristins til að verja rétt fólks til að „upplifa“ jafnréttisgildi
Fréttir

HR mátti tak­marka tján­ing­ar­frelsi Krist­ins til að verja rétt fólks til að „upp­lifa“ jafn­rétt­is­gildi

Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur tel­ur að „tak­mörk­un á tján­ing­ar­frelsi“ Krist­ins Sig­ur­jóns­son­ar hafi stefnt að lögmætu mark­miði, með­al ann­ars vernd­un á rétt­ind­um nem­enda og starfs­manna háskólans „til að upp­lifa að háskólinn starf­aði í reynd eft­ir gild­um jafn­rétt­is“.
Ráðherra brást við ítrekuðum stöðuveitingum innan lögreglu án auglýsingar – Lögreglustjóri taldi auglýsingar skapa „óróleika“
FréttirLögregla og valdstjórn

Ráð­herra brást við ít­rek­uð­um stöðu­veit­ing­um inn­an lög­reglu án aug­lýs­ing­ar – Lög­reglu­stjóri taldi aug­lýs­ing­ar skapa „óró­leika“

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið sendi öll­um lög­reglu­stjór­um á Ís­landi bréf þann 20. maí síð­ast­lið­inn vegna ít­rek­aðra stöðu­veit­inga inn­an lög­reglu án aug­lýs­ing­ar. Til­efni bréfs­ins er at­hug­un um­boðs­manns Al­þing­is á ráðn­ing­ar­máli hjá rík­is­lög­reglu­stjóra.
Skýringar Bergþórs og Gunnars Braga á ummælum um Albertínu skiptu ekki máli
FréttirKlausturmálið

Skýr­ing­ar Berg­þórs og Gunn­ars Braga á um­mæl­um um Al­bertínu skiptu ekki máli

Eft­ir að siðanefnd komst að þeirri nið­ur­stöðu að um­mæli Gunn­ars Braga og Berg­þórs Óla­son­ar um Al­bertínu Frið­björgu Elías­dótt­ur og MeT­oo væru brot á siða­regl­um sögð­ust þing­menn­irn­ir hafa ver­ið að lýsa erfiðri reynslu, áreitni og „kyn­ferð­is­broti“. „Hvað við­kem­ur lýsingu BÓ og GBS á sam­skipt­um þeirra við Al­bertínu Frið­björgu Elías­dótt­ur, sbr. kafli 2.5., verð­ur ekki séð að lýsing­ar þeirra á þeim skipti máli við mat á þeim málavöxt­um,“ seg­ir for­sæt­is­nefnd.
DaddyToo: Velta fyrir sér ofbeldi eða „byltingu“ í þágu málstaðarins
FréttirBarnaverndarmál

DaddyToo: Velta fyr­ir sér of­beldi eða „bylt­ingu“ í þágu mál­stað­ar­ins

„Myndi per­sónu­lega ekki missa and­ar­drátt eða fella tár ef byssugl­að­ur ein­stak­ling­ur myndi koma við hjá barna­vernd Kópa­vogs og hreinsa þá nefnd út af borð­inu fyr­ir betri fram­tíð barna á Ís­landi,“ skrif­ar mað­ur sem kom­ið hef­ur fram sem full­trúi DaddyToo-hóps­ins í lok­uðu spjalli á Face­book. Ann­ar með­lim­ur vill „bylt­ingu gegn vald­stjórn­inni“.
Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.
Lagadósent leiðréttir þingmann
FréttirÞriðji orkupakkinn

Laga­dós­ent leið­rétt­ir þing­mann

„Ákvæði 26. gr. stjórn­ar­skrár­inn­ar fjall­ar sam­kvæmt orða­lagi sínu um heim­ild for­seta Ís­land til að hafna því að stað­festa „laga­frum­varp“ – ekki þings­álykt­un,“ skrif­ar Mar­grét Ein­ars­dótt­ir lög­fræð­ing­ur. Ólaf­ur Ís­leifs­son vitn­aði í fræði­grein eft­ir hana og hélt að 26. gr. stjórn­ar­skrár­inn­ar tæki til þings­álykt­ana.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu