Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Skipulagsstofnun gagnrýnir Ölfus út af landfyllingunni
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Skipu­lags­stofn­un gagn­rýn­ir Ölfus út af land­fyll­ing­unni

Skipu­lags­stofn­un seg­ir að sveit­ar­fé­lag­ið Ölfus hefði átt að bera sig öðru­vísi að við fram­kvæmd­ir við land­fyll­ingu í Þor­láks­höfn. Stofn­un­in seg­ir að fram­kvæmd­in sé það stór að hún hefði mögu­lega þurft að fara í mat á um­hverf­isáhrif­um. Um­hverf­is­stofn­un stöðv­aði fram­kvæmd­ir við land­fyll­ing­una vegna þess að til­skil­inna leyfa var ekki afl­að.
„Ég er fórnarlamb pólitískra ofsókna“
Viðtal

„Ég er fórn­ar­lamb póli­tískra of­sókna“

Yuri Kar­ina Bouqu­ette De Al­vara­do frá Venesúela er um­sækj­andi um póli­tíska vernd á Ís­landi. Hún og eig­in­mað­ur henn­ar hafa feng­ið synj­un við um­sókn sinni. Hún lýs­ir því hvernig Venesúela er orð­ið að al­ræð­is­ríki og að hún hafi fund­ið það á eig­in skinni eft­ir að hafa ver­ið starf­andi í stjórn­ar­and­stöðu­flokkn­um Pri­mero Justicia þar sem hún fékk borg­ar­stjóra í land­inu upp á móti sér.
Fiskistofustjóri Noregs segir tölur um slysasleppingar í laxeldi oft vera misvísandi
FréttirLaxeldi

Fiski­stofu­stjóri Nor­egs seg­ir töl­ur um slysaslepp­ing­ar í lax­eldi oft vera mis­vís­andi

For­stjóri fiski­stof­unn­ar í Nor­egi, Frank Bakke-Jen­sen, seg­ir að mörg dæmi séu um að upp­lýs­ing­ar um fjölda eld­islaxa í sjókví­um stand­ist ekki skoð­un þeg­ar á reyn­ir. Þess vegna sé oft og tíð­um ekk­ert að marka töl­ur um slysaslepp­ing­ar úr sjókví­um. Dæmi eru um það á Ís­landi að upp­gefn­ar tölu um fjölda eld­islaxa í sjókví­um stand­ist ekki þeg­ar fjöldi þeirra er kann­að­ur.
Allt að 35 prósent arðbærara að eiga heilsugæslustöð á landsbyggðinni
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Allt að 35 pró­sent arð­bær­ara að eiga heilsu­gæslu­stöð á lands­byggð­inni

Fyr­ir­tæk­ið Heilsu­vernd hyggst opna einka­rekna heilsu­gæslu­stöð á Ak­ur­eyri. For­stjóri Heil­brigð­is­stofn­un­ar Norð­ur­lands, Jón Helgi Björns­son, hef­ur áhyggj­ur af því að slík stöð grafi und­an rekstri op­in­berr­ar heil­brigð­is­þjón­ustu í dreifð­ari byggð­um. Hann seg­ir að hing­að til hafi rekstr­araf­gang­ur frá þjón­ust­unni á Ak­ur­eyri ver­ið not­að­ur til að halda úti heil­brigð­is­þjón­ustu í þorp­um eins og Þórs­höfn og Kópa­skeri.
Sjúkratryggingar Íslands svara ekki hvort opnuð hafi verið eftirlitsmál gegn Klíníkinni
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands svara ekki hvort opn­uð hafi ver­ið eft­ir­lits­mál gegn Klíník­inni

Rík­is­stofn­un­in Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands hef­ur ekki svar­að spurn­ing­um sem Heim­ild­in sendi henni fyr­ir tveim­ur mán­uð­um síð­an. Eng­in svör hafa borist um af hverju spurn­ing­un­um hef­ur ekki ver­ið svar­að. Með­al spurn­inga er hvort Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands hafi opn­að eft­ir­lits­mál gegn einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­inu Klíník­inni líkt og Heim­ild­ir herma.
Heimsþekktur maður með ævintýralega fortíð beitir sér gegn laxeldi á Íslandi
SkýringLaxeldi

Heims­þekkt­ur mað­ur með æv­in­týra­lega for­tíð beit­ir sér gegn lax­eldi á Ís­landi

Einn af þekkt­ari um­hverf­is­vernd­ar­sinn­um heims í dag er stofn­andi úti­vist­ar­merk­is­ins Patagonia, Yvon Chouin­ard. Hann hef­ur átt æv­in­týra­lega ævi og far­ið frá því að eiga nán­ast ekk­ert og þurfa að borða katta­mat og broddgelti yf­ir í að eiga arð­bært fata­merki sem er þekkt um all­an heim. Einn af föst­un­um í lífi hans er flugu­veiði og um­hverf­is­vernd. Hann og Patagonia hafa lát­ið til sín taka í um­ræðu um sjókvía­eldi.
Sjómenn áttu ekki að læra að synda því þá lengdist dauðastríðið
Menning

Sjó­menn áttu ekki að læra að synda því þá lengd­ist dauða­stríð­ið

Í nýrri bók um sund­menn­ingu Ís­lend­inga er ljósi varp­að á mik­il­vægi sund­iðk­un­ar og sund­laug­anna í sögu Ís­lands. Höf­und­ar tala um sund­laug­ar nú­tím­ans á Ís­landi sem ómet­an­leg gæði og að laug­arn­ar séu sam­komu­stað­ir sem líkja megi við torg og kaffi­hús í öðr­um lönd­um. Bak­grunn­ur þess­ar­ar sund­menn­ing­ar snýst hins veg­ar um skil­in á milli lífs og dauða og auð­vit­að jarð­hit­ann á Ís­landi.
Ættingi stofnanda stærsta hluthafa Artic Fish: „Skammast mín fyrir að vera Norðmaður“
FréttirLaxeldi

Ætt­ingi stofn­anda stærsta hlut­hafa Artic Fish: „Skamm­ast mín fyr­ir að vera Norð­mað­ur“

Frederik W. Mow­inckel, ætt­ingi stofn­anda norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Mowi, sendi inn um­sögn um frum­varp matæla­ráð­herra um lagar­eldi. Mowi er stærsti eig­andi Arctic Fish á Ísa­firði. Mow­inckel-fjöl­skyld­an er ósátt við að nafn þeirra sé not­að á fyr­ir­tæk­ið vegna þess að hún er á móti lax­eldi í opn­um sjókví­um.
Sjúkratryggingar Íslands voru á „barmi þess“ að brjóta lög í plastbarkamálinu
GreiningPlastbarkamálið

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands voru á „barmi þess“ að brjóta lög í plast­barka­mál­inu

Plast­barka­mál­ið hef­ur ver­ið til um­fjöll­un­ar í ís­lensk­um og sænsk­um fjöl­miðl­um síð­ast­lið­in ár. Viss lúkn­ing er kom­in í mál­ið með end­an­leg­um fang­els­is­dómi yf­ir ít­alska skurð­lækn­in­um Pau­lo Macchi­ar­ini. Þrjár ís­lensk­ar rík­is­stofn­an­ir komu að mál­inu, sem stimpl­að hef­ur ver­ið sem lög­brot, en minnst hef­ur ver­ið fjall­að um að­komu Sjúkra­trygg­inga Ís­lands að því.
Willum opnar á meiri einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu: „Þannig aukum við skilvirkni“
SkýringKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Will­um opn­ar á meiri einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu: „Þannig auk­um við skil­virkni“

Will­um Þór Þórs­son heil­brigð­is­ráð­herra svar­ar spurn­ing­um um einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu með kostn­að­ar­þátt­töku rík­is­ins. Einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­ið Klíník­in hef­ur í aukn­um mæli feng­ið til sín að­gerð­ir sem áð­ur voru bara fram­kvæmd­ar á rík­is­rekn­um sjúkra­hús­um. Skrið­ur hef­ur kom­ist á þessa einka­rekstr­ar­væð­ingu eft­ir að Will­um Þór tók við embætti heil­brigð­is­ráð­herra.
Einungis tvö fyrirtæki á Íslandi selja eingöngu reyktan og grafinn lax úr landeldi
NeytendurLaxeldi

Ein­ung­is tvö fyr­ir­tæki á Ís­landi selja ein­göngu reykt­an og graf­inn lax úr land­eldi

Stærstu sölu­að­il­ar á reykt­um og gröfn­um laxi hér á landi nota sjókvía­eld­is- og land­eld­islax í fram­leiðslu sína á þess­um vör­um sem Ís­lend­ing­ar borða mik­ið af á jól­um. Tvö af fyr­ir­tækj­un­um fyr­ir norð­an nota bara land­eld­islax frá Sam­herja í Öx­ar­firði en út­gerð­ar­fé­lag­ið er frum­kvöð­ull í land­eldi á lax­fisk­um hér á landi.

Mest lesið undanfarið ár