Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
„Erfitt sé fyrir lækna sem starfa á spítalanum að sætta sig við þá stöðu sem uppi er“
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

„Erfitt sé fyr­ir lækna sem starfa á spít­al­an­um að sætta sig við þá stöðu sem uppi er“

Run­ólf­ur Páls­son, for­stjóri Land­spít­ala-há­skóla­sjúkra­húss, ræddi þá stöðu sem kom­in er upp á spít­al­an­um vegna auk­inn­ar einka­væð­ing­ar í heil­brigðis­kerf­inu á fundi stjórn­ar hans. Auk­in einka­væð­ing get­ur bú­ið til hvata fyr­ir lækna að vera í hluta­starfi á Land­spít­al­an­um en stjórn­end­ur hans hafa um ára­bil reynt að snúa þeirri þró­un við.
Deilan um ráðningu Lúðvíks Arnar: „Á þetta hlusta bara ekki bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins“
FréttirRáðning Lúðvíks Arnar Steinarssonar til Garðabæjar

Deil­an um ráðn­ingu Lúð­víks Arn­ar: „Á þetta hlusta bara ekki bæj­ar­full­trú­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins“

Sara Dögg Svan­hild­ar­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi Við­reisn­ar í Garða­bæ, seg­ir að minni­hlut­inn í sveit­ar­fé­lag­inu sé ekki hætt­ur að gagn­rýna ráðn­ingu Lúð­víks Arn­ar Stein­ars­son­ar til bæj­ar­ins. Þóra Hjaltested, sem Lúð­vík var ráð­inn fram yf­ir, seg­ist ekki ætla að tjá sig um mál­ið.
Einkavæðing elliheimilanna: 3,8 milljarðar fóru út úr Sóltúni
Skýring

Einka­væð­ing elli­heim­il­anna: 3,8 millj­arð­ar fóru út úr Sól­túni

Árs­reikn­ing­ar einka­rek­inna hjúkr­un­ar­heim­ila sem eru starf­andi á Ís­landi sýna hversu arð­bær slík­ur rekst­ur, sem byggð­ur er á samn­ing­um við ís­lenska rík­ið, get­ur ver­ið. Will­um Þór Þórs­son heil­brigð­is­ráð­herra vill auka að­komu einka­að­ila að hjúkr­un­ar­heim­il­um en Al­þýðu­sam­band Ís­lands seg­ir spor­in hræða og að einka­væð­ing komi nið­ur á þjón­ust­unni við fólk.
Býður fólki í einkarekna heilsugæslu á Akureyri: „Þeir sem vilja halda áfram hjá mér“
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Býð­ur fólki í einka­rekna heilsu­gæslu á Ak­ur­eyri: „Þeir sem vilja halda áfram hjá mér“

Heim­il­is­lækn­ir sem starf­aði á Heil­brigð­is­stofn­un Norð­ur­lands á Ak­ur­eyri, Val­ur Helgi Krist­ins­son, hef­ur boð­ið fyrr­ver­andi skjól­stæð­ing­um sín­um á op­in­beru heils­gæsl­unni í við­skipti við einka­reknu heilsu­gæsl­una Heilsu­vernd. Eng­in samn­ing­ur um einka­rekna heilsu­gæslu­stöð ligg­ur fyr­ir á Ak­ur­eyri en Heilsu­vernd get­ur lát­ið sjúkra­tryggða ein­stak­linga skra sig á heilsu­gæslu­stöð í Kópa­vogi en þjón­u­stað þá á Ak­ur­eyri.
Vinur bæjarstjórans í Garðabæ ráðinn fram yfir konu sem metin var jafn hæf
FréttirRáðning Lúðvíks Arnar Steinarssonar til Garðabæjar

Vin­ur bæj­ar­stjór­ans í Garða­bæ ráð­inn fram yf­ir konu sem met­in var jafn hæf

Geng­ið var fram­hjá bæj­ar­lög­manni Mos­fells­bæj­ar, Þóru Hjaltested í ráðn­ing­ar­ferl­inu þrátt fyr­ir að hún hafi gegnt sam­bæri­legu starfi. Lúð­vík Örn Stein­ars­son er starf­andi inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Garða­bæ og sit­ur í nefnd­um á veg­um flokks­ins. Bæj­ar­stjór­inn í Garða­bæ, Alm­ar Guð­munds­son, sagði sig frá ráðn­ing­ar­ferl­inu en ekki ligg­ur fyr­ir af hverju.
Endalok brokkgengra tíma á Bifröst: „Brjálæðisleg orka“
Skýring

Enda­lok brokk­gengra tíma á Bif­röst: „Brjál­æð­is­leg orka“

Saga Há­skól­ans á Bif­röst sem mennta­stofn­un­ar í hús­un­um í Norð­ur­ár­daln­um er lið­in. Starfs­menn skól­ans segja hins veg­ar að hann lifi betra lífi en nokkru sinni áð­ur og binda von­ir við fram­tíð hans sem fjar­náms­skóla. Saga skól­ans síð­ast­lið­in 20 ár hverf­ist einna helst um rektor­inn fyrr­ver­andi, Run­ólf Ág­ústs­son, sem fór með him­inskaut­um og gerði Bif­röst að 800 nem­enda há­skóla­þorpi áð­ur en síga tók á ógæfu­hlið­ina.
Forsetaembættið getur ekki afturkallað fálkaorðu séra Friðriks
FréttirSr. Friðrik og drengirnir

For­seta­embætt­ið get­ur ekki aft­ur­kall­að fálka­orðu séra Frið­riks

Ein­ung­is er hægt að að aft­ur­kalla rétt fálka­orðu­hafa sem eru á lífi til að bera orð­una. Þeg­ar orðu­haf­ar falla frá fell­ur rétt­ur­inn til að bera orð­una nið­ur. Dæmi er um að rétt­ur­inn til að bera fálka­orð­una hafi ver­ið aft­ur­kall­að­ur en þetta mun ekki að ger­ast í til­felli séra Frið­riks Frið­riks­son­ar.
Leyndin yfir húsamáli Elliða bæjarstjóra
SkýringJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Leynd­in yf­ir húsa­máli Ell­iða bæj­ar­stjóra

Heim­ild­in hef­ur í rúmt ár birt frétt­ir af við­skipt­um Ell­iða Vign­is­son­ar, bæj­ar­stjóra í Ölfusi, með hús í sveit­ar­fé­lagi sem um­svifa­mikl­ir námu­fjár­fest­ar seldu hon­um á óljós­um kjör­um. Bæj­ar­stjór­inn hef­ur neit­að að leggja fram gögn um við­skipt­in eða greina frá þeim í smá­at­rið­um. Á með­an stend­ur yf­ir um­ræða í sveit­ar­fé­lag­inu um bygg­ingu möl­un­ar­verk­smiðju sem þjón­ar hags­mun­um fjár­fest­anna.
Uppljóstrarar: „Plastbarkamálið er ennþá opið sár“
FréttirPlastbarkamálið

Upp­ljóstr­ar­ar: „Plast­barka­mál­ið er enn­þá op­ið sár“

Tveir af upp­ljóstr­ur­un­um í plast­barka­mál­inu svo­kall­aða, Karl Henrik Grinnemo og Oscar Simons­son, lýsa reynslu sinni af því að segja frá því sem gerð­ist á Karol­inska-sjúkra­hús­inu þar sem þeir unnu. Karl Henrik seg­ist hafa ver­ið með sjálfs­vígs­hugs­an­ir eft­ir að hann varð fyr­ir hefndarað­gerð­um inn­an Karol­inska-sjúkra­húss­ins. Þeir segja að upp­gjör­inu við plast­barka­mál­ið sé hvergi nærri lok­ið í Sví­þjóð og að gera þurfi al­menni­lega rann­sókn á því þar.
Verkalýðsforkólfur á Austurlandi um aukna einkavæðingu: „Ég held að þetta sé mjög hættulegt“
SkýringEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Verka­lýðs­forkólf­ur á Aust­ur­landi um aukna einka­væð­ingu: „Ég held að þetta sé mjög hættu­legt“

Heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið hef­ur kynnt til­lög­ur um að einka­fyr­ir­tæki fái í aukn­um mæli að byggja hjúkr­un­ar­heim­ili hér landi. Mik­ill skort­ur er á hjúkr­un­ar­rým­um hér á landi og Will­um Þór Þórs­son seg­ir að þessi leið leysi vand­ann. For­seti ASÍ og þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar eru gagn­rýn­in á hug­mynd­irn­ar og segja þær snú­ast um enn frek­ari einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu.

Mest lesið undanfarið ár