Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017
Fréttir

Fjór­ir af eig­end­um KEA-hót­ela greiddu sér út 1800 millj­ón­ir króna ár­ið 2017

Fjór­ir eig­end­ur KEA-hót­ela greiddu sér út 1800 millj­ón­ir króna ár­ið 2017 eft­ir að hafa selt hluta­bréf í fyr­ir­tæk­inu. Þessi upp­hæð nem­ur rúm­lega 440 árs­laun­um á þeim taxta sem verka­lýðs­fé­lög­in krefjast í yf­ir­stand­andi kjara­við­ræð­um. KEA-hót­el og Ís­lands­hót­el hafa hagn­ast um millj­arða króna á liðn­um ár­um.
Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar
Fréttir

Hall­dór Benja­mín fékk hluta­bréfa­skuld­ir af­skrif­að­ar

Þeg­ar Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, þá­ver­andi starfs­mað­ur Ask­ar Capital og nú­ver­andi fram­kvæmda­stjóri SA, starf­aði hjá móð­ur­fé­lagi bank­ans, Milest­one, fékk hann lán til hluta­bréfa­kaupa sem ekki var greitt til baka. Skuld­ir hans numu tæp­um 30 millj­ón­um og urðu hluta­bréf­in verð­laus í hrun­inu. Hall­dór keypti kröf­urn­ar á fé­lag­ið til baka fyr­ir ótil­greint verð.
Björn Zoëga krafinn svara um störf sín fyrir umdeilt sænskt heilbrigðisfyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum
Fréttir

Björn Zoëga kraf­inn svara um störf sín fyr­ir um­deilt sænskt heil­brigð­is­fyr­ir­tæki í Sam­ein­uðu ar­ab­ísku fursta­dæmun­um

Björn Zoëga, nýr for­stjóri Karol­inska-sjúkra­húss­ins í Sví­þjóð og fyrr­ver­andi for­stjóri Land­spít­al­ans, svar­ar spurn­ing­um um að­komu sína að um­deildu sænsku heil­brigð­is­fyr­ir­tæki. Fyr­ir­tæk­ið býð­ur upp á heil­brigð­is­þjón­ustu í Sam­ein­uðu ar­ab­ísku fursta­dæmun­um þar sem ólétt­ar kon­ur geta ver­ið fang­els­að­ar ef þær eru ógift­ar.
„Allt brjálað“ á þingi út af umræðu um laxeldisfrumvarp Kristjáns Þórs
Fréttir

„Allt brjál­að“ á þingi út af um­ræðu um lax­eld­is­frum­varp Kristjáns Þórs

Um­ræða um lax­eld­is­frum­varp Kristjáns Þórs Júlí­us­son­ar sett á dag­skrá í fjar­veru at­vinnu­vega­nefnd­ar. Nefnd­in er í Nor­egi að kynna sér mála­flokk­inn. Al­bertína Elías­dótt­ir, þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, gagn­rýn­ir skipu­lag­ið og seg­ir minni­hluta nefnd­ar­inn­ar ekki hafa vit­að að um­ræða yrði í þing­inu í fjar­veru henn­ar.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu