Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Ótrúleg hegðun Asíufíla: Grafa dána unga með mikilli viðhöfn
Flækjusagan

Ótrú­leg hegð­un Asíufíla: Grafa dána unga með mik­illi við­höfn

Fíl­ar á Indlandi grafa dauða unga sína. Þessi ótrú­lega stað­reynd hef­ur kom­ið fram í dags­ljós­ið eft­ir að ind­versk­ir vís­inda­menn birtu fyr­ir ör­fá­um dægr­um nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar sem þeir gerðu á fimm hræj­um fílsunga. Vís­inda­menn­irn­ir fylgd­ust með fíla­hjörð­um draga lík sumra ung­anna um lang­an veg — lengsta ferð­in tók tvo sól­ar­hringa — þang­að til fíl­arn­ir fundu nógu mjúk­an jarð­veg sem þeir grófu...

Mest lesið undanfarið ár