Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Fyrstu forsetakosningar á Íslandi: Hver verður „hótelstjóri á Bessastöðum“?
Flækjusagan

Fyrstu for­seta­kosn­ing­ar á Ís­landi: Hver verð­ur „hót­el­stjóri á Bessa­stöð­um“?

Það fór klið­ur um mann­fjöld­ann á Þing­völl­um þeg­ar úr­slit í fyrstu for­seta­kosn­ing­um á Ís­landi voru kynnt í heyr­anda hljóði þann 17. júní 1944. Undr­un­ar- og óánægjuklið­ur. Úr­slit­in komu reynd­ar ekk­ert á óvart. Ákveð­ið hafði ver­ið að Al­þingi kysi fyrsta for­seta Ís­lands á þing­fundi á þess­um degi og þar með yrði Ís­land lýð­veldi og kóng­ur­inn í Dan­mörku end­an­lega afskaff­að­ur. Þessi fyrsti...
Spurningaþraut Illuga 26. apríl 2024 — Á hvaða plötuumslagi er þessi mynd? og 16 aðrar spurningar
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut Ill­uga 26. apríl 2024 — Á hvaða plötu­um­slagi er þessi mynd? og 16 aðr­ar spurn­ing­ar

Fyrri mynd: Mynd­in hér að of­an prýð­ir um­slag vin­sæll­ar hljóm­plötu. Hvað heit­ir plat­an? Seinni mynd: Hvað heit­ir karl­mað­ur­inn á mynd­inni? Spurt er um nafn­ið hans, ekki nafn per­sónu sem hann kann að hafa leik­ið. Al­menn­ar spurn­ing­ar:   Vil­hjálm­ur Birg­is­son sagði í síð­ustu viku að það yrði rík­is­stjórn Ís­lands „til ævar­andi skamm­ar“ að hafa EKKI gert hvað? Hversu mörg kíló eru í...
Tvíkynja hérar tákn páska — og Maríu guðsmóður líka?
Flækjusagan

Tví­kynja hér­ar tákn páska — og Maríu guðs­móð­ur líka?

„Af hverju er kan­ín­ur, nú eða frænd­ur þeirra hér­ar, tákn pásk­anna?“ Svar­ið við þeirri spurn­ingu er í aðra rönd­ina mjög ein­falt. Pásk­arn­ir eru í grunn­inn vor­há­tíð sem hald­in er til að fagna því að líf er að kvikna í jörð­inni eft­ir (mis)lang­an vet­ur. Í krist­inni trú er það túlk­að með dauða en síð­an upprisu guðs­son­ar­ins. En líf kvikn­ar ekki að­eins...

Mest lesið undanfarið ár