Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

556. spurningaþraut: Hvað heitir þessi ameríska ofurhetja?
Spurningaþrautin

556. spurn­inga­þraut: Hvað heit­ir þessi am­er­íska of­ur­hetja?

Fyrri spurn­inga­þraut: Á mynd­inni hér að of­an má sjá am­er­íska of­ur­hetju sem hef­ur gert garð­inn fræg­an í ýms­um mynd­um síð­an 1962. Hvað heit­ir þessi hetja? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hann fædd­ist 1770 í Bonn í Þýskalandi og lést 1827, 56 ára gam­all. Hann er gjarn­an tal­inn einn mesti snill­ing­ur tón­list­ar­heims­ins og lét ekki á sig fá þótt hann stríddi á síð­ari...
555. spurningaþraut: Hvað heita þau blóm sem myndina prýða?
Spurningaþrautin

555. spurn­inga­þraut: Hvað heita þau blóm sem mynd­ina prýða?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir jurtin sem blóm­in ber, þau er prýða mynd­ina hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í 554 daga hef ég streist á móti þess­ari spurn­ingu en nú hlýt ég loks að láta und­an: Í hvaða ríki er höf­uð­borg­in Ant­an­an­ari­vo? 2.  Hver urðu enda­lok rúss­neska skáld­mær­ings­ins Al­ex­and­ers Pú­sjk­ins 1837? 3.  Einu sinni var reynt að búa til ramm­ís­lensk...
554. spurningaþraut: Filmstjarna, poppstjarna, fótboltastjarna og landkönnuðarstjarna
Spurningaþrautin

554. spurn­inga­þraut: Film­stjarna, popp­stjarna, fót­bolta­stjarna og land­könnuð­ar­stjarna

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist það fyr­ir­bæri sem mynd­in hér að of­an sýn­ir? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 1519 lagði upp leið­ang­ur sem sigldi á end­an­um kring­um hnött­inn. Leið­ang­urs­stjór­inn komst ekki alla leið, en hvað hét hann? 2.  Hvað átti sér stað í fyrsta skipti í sög­unni í bæn­um Kitty Hawk í Norð­ur Karólínu í Banda­ríkj­un­um þann 17. des­em­ber 1903? 3.  Hvað...
553. spurningaþraut: Nýtt almanak á hraða hljóðsins og fótum skordýra
Spurningaþrautin

553. spurn­inga­þraut: Nýtt almanak á hraða hljóðs­ins og fót­um skor­dýra

Fyrri auka­spurn­ing: Skoð­ið mynd­ina hér að of­an. Hvað er þar að sjá? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hversu marga fæt­ur hafa skor­dýr? 2.  Laust fyr­ir miðja fyrstu öld fyr­ir Krist stóð Róm­verji einn fyr­ir því að laga almanak­ið í rík­inu sem kom­ið var í rugl. Hann úr­skurð­aði að miða skyldi almanak­ið við sól­ina og í hverju ári ættu að vera 365 dag­ar...
552. spurningaþraut: Hér er spurt um bæði Keir og Keir
Spurningaþrautin

552. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um bæði Keir og Keir

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða borg er brú­in á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi voru fyrstu bíla­verk­smiðj­ur Honda? 2.  Keir Star­mer — hvaða starfi gegn­ir hann? 3.  Úr hvaða tungu­máli er nafn­ið Keir kom­ið? 4.  Keir Dul­lea lék eitt helsta hlut­verk­ið í frægri og speis­aðri kvik­mynd frá 1968. Hver er sú kvik­mynd? 5.  Hvað heit­ir stað­ur...
Flækjusögur, nýjar og gamlar, upplesnar á hlaðvarpi
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Flækj­u­sög­ur, nýj­ar og gaml­ar, upp­lesn­ar á hlað­varpi

Þeim fjölg­ar nú ört, flækj­u­sögu­grein­un­um mín­um, sem ég er bú­inn að lesa inn sem hlað­varp hér á Stund­inni. Hér er hlekk­ur á hlað­varp­ið. Og hérna eru svo grein­arn­ar geymd­ar á Spotify. Nú verð­ur mál­um hátt­að svo á næst­unni að klukk­an 11 á hverj­um þriðju­degi og föstu­degi, þá verð­ur ein af eldri grein­um birt — byrj­að allt aft­ur í ár­dög­um þeg­ar...
551. spurningaþraut: Einangrað tungumál í Evrópu og annað í Asíu
Spurningaþrautin

551. spurn­inga­þraut: Ein­angr­að tungu­mál í Evr­ópu og ann­að í As­íu

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir eyj­an á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað gerði páfi merki­leg­ast ár­ið 1095? 2.  Zóróa­ster- eða Zara­þús­tra-trú er upp­runn­in á ákveðnu svæði í ver­öld­inni sem sam­svar­ar nokk­uð ná­kvæm­lega til­teknu nú­tímaríki. Hvaða svæði er það? 3.  Hver skrif­aði skáld­sög­una Meist­ar­inn og Marga­ríta? 4.  Frá hvaða landi er sjón­varps­serí­an Squid Game? 5.  Hver var hinn upp­runa­legi...
550. spurningaþraut: Á þessum tímamótum er spurt um dýr á landi og í sjó
Spurningaþrautin

550. spurn­inga­þraut: Á þess­um tíma­mót­um er spurt um dýr á landi og í sjó

All­ar spurn­ing­ar í dag snú­ast um dýra­teg­und­ir. Auka­spurn­ing­arn­ar eru um fiska, en að­al­spurn­ing­ar um land­dýr. Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða fisk má sjá hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað nefn­ist þetta dýr? *** 2.  En þetta dýr? *** 3.  Hér er kom­inn ... ? *** 4.  Og hér er hluti af ... ? *** 5.  Þessi patt­ara­legi ná­ungi er ... ?...
549. spurningaþraut sem er sérsniðin fyrir Jón Óskar
Spurningaþrautin

549. spurn­inga­þraut sem er sér­snið­in fyr­ir Jón Ósk­ar

Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mál­verk­ið sem sést hér að of­an (að hluta)? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Þann 6. apríl 1979 kom út í fyrsta sinn nýtt ís­lenskt viku­blað sem átti sér svo lit­ríka sögu í rúm­an ára­tug. Nokkr­um ár­um seinna var blað­ið svo end­ur­vak­ið í fá­ein ár. Hvað hét þetta blað? 2.  Á for­síðu fyrsta eintaks blaðs­ins 1979 var mynd og...
548. spurningaþraut: „Ég hlýt að snúa mér undan, uns myrkrið víkur frá mér“
Spurningaþrautin

548. spurn­inga­þraut: „Ég hlýt að snúa mér und­an, uns myrkr­ið vík­ur frá mér“

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða bíó­mynd eða bíó­mynd­um birt­ist per­són­an hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Ég sé rauða hurð / og ég þrái að hún verði mál­uð svört. / Enga liti meir! / Ég vil að þeir verði svart­ir. / Ég sé stúlk­urn­ar ganga hjá, / klædd­ar sínu sum­arskarti, / ég hlýt að snúa mér und­an, / uns myrkr­ið vík­ur...
Stórkostleg uppgötvun ef rétt reynist: Fyrsta plánetan fundin utan Vetrarbrautar?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Stór­kost­leg upp­götv­un ef rétt reyn­ist: Fyrsta plán­et­an fund­in ut­an Vetr­ar­braut­ar?

Sú var tíð að vér menn þekkt­um að­eins reiki­stjörn­urn­ar í okk­ar eig­in sól­kerfi. Fyr­ir tæp­um 30 ár­um var tækni svo kom­in á það stig að vís­inda­menn gátu far­ið að greina plán­et­ur við aðr­ar sól­ir en okk­ar. Yf­ir­leitt tókst það með því að greina ör­litl­ar trufl­an­ir í birtu­magni frá öðr­um sól­stjörn­um. Þær reynd­ust stafa af því að reiki­stjörn­ur sveim­uðu fyr­ir birt­una...
547. spurningaþraut: Hér er spurt um grínaktugan kaftein, og fleira
Spurningaþrautin

547. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um grínaktug­an kaf­tein, og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða dýr má sjá á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða leik­riti kem­ur veð­ur­rann­sókn­ar­mað­ur­inn Tobías við sögu? 2.  Mik­haíl Tal hét karl einn sem var heims­meist­ari í sinni grein í eitt ár 1960-1961 en þótti ára­tug­um sam­an sann­kall­að­ur töframað­ur í þess­ari grein og vann mörg góð af­rek. Hver var þessi sér­grein Tals? 3.  Hver orti...

Mest lesið undanfarið ár