Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

869. spurningaþraut: Hvenær voru uppi síðustu formæður bæði katta og hunda?
Spurningaþrautin

869. spurn­inga­þraut: Hvenær voru uppi síð­ustu for­mæð­ur bæði katta og hunda?

Fyrri auka­spurn­ing: Þessi per­sóna birt­ist í frægri teikni­mynd frá 1950. Hver er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Geor­ge Lucas heit­ir banda­rísk­ur kvik­mynda­gerð­ar­mað­ur sem er fræg­ast­ur fyr­ir mik­inn bíó­mynda­flokk sem hann hleypti af stokk­un­um fyr­ir rúm­um 40 ár­um. Hvað heit­ir sá flokk­ur? 2.  Hver er eina uglu­teg­und­in sem verp­ir að stað­aldri á Ís­landi? 3.  Önn­ur uglu­teg­und er hins veg­ar tíð­ur gest­ur hér...
Bara slys? Stökkbreyting fundin sem skildi okkur frá Neanderdalsmönnum
Flækjusagan

Bara slys? Stökk­breyt­ing fund­in sem skildi okk­ur frá Ne­and­er­dals­mönn­um

Sú var tíð — og það eru ekki nema ör­fá­ar tug­þús­und­ir ára síð­an — að marg­ar mann­teg­und­ir vöpp­uðu um Jörð­ina. Flest­ar eða jafn­vel all­ar voru þær að lík­ind­um komn­ar af homo erect­us, „frum­stæðri“ mann­teg­und sem tók að þró­ast fyr­ir um tveim millj­ón­um ára en var end­an­lega út­dauð fyr­ir rúm­lega 100.000 ár­um. Þá hafði erect­us sem sé get­ið af sér ýms­ar teg­und­ir: Ne­and­er­dals­menn, Den­isova,...
868. spurningaþraut: Hér er Noomi Rapace í brennidepli!
Spurningaþrautin

868. spurn­inga­þraut: Hér er Noomi Rapace í brenni­depli!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða him­in­hnött­ur prýð­ir mynd­ina hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Aki Kauris­mäki er lista­mað­ur sem fæst við ... hvað? 2.  En hvað­an ætli hann sé ætt­að­ur? 3.  Sænska kvik­mynda­stjarn­an Noomi Rapace lék ný­lega að­al­hlut­verk í kvik­mynd leik­stjór­ans Vla­di­mars Jó­hanns­son­ar sem tek­in var hér á landi. Hvað heit­ir sú mynd? 4.  Rapace varð fræg fyr­ir rúm­um ára­tug þeg­ar hún lét...
Hverjir voru Karl 1. og Karl 2.?
Flækjusagan

Hverj­ir voru Karl 1. og Karl 2.?

Það kom nokk­uð á óvart ár­ið 1948 þeg­ar Elísa­bet krón­prins­essa Breta eign­að­ist sinn fyrsta son og ákveð­ið var að nefna hann Char­les eða Karl. Flest­ir höfðu sjálf­krafa bú­ist við að hann myndi fá nafn föð­ur Elísa­bet­ar, Georgs 6. sem þá var kóng­ur. Pilt­ur­inn nýi var að vísu skírð­ur Georg líka — hann heit­ir fullu nafni Char­les Phil­ip Arth­ur Geor­ge — en...
867. spurningaþraut: Rignir hundum og köttum?
Spurningaþrautin

867. spurn­inga­þraut: Rign­ir hund­um og kött­um?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða kett­ir eru þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða er­lenda fjöl­miðli birt­ist á dög­un­um við­tal við Björku Guð­munds­dótt­ur þar sem hún fór hörð­um orð­um um frammi­stöðu Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur í um­hverf­is­mál­um? 2.  Ár­ið 1901 tók Ját­varð­ur 7. við kon­ung­s­tign á Bretlandi af ... hverj­um? 3.  Ár­ið 1931 opn­aði fyrsti sér­hann­aði leik­skóli lands­ins. Leik­skól­inn var í Reykja­vík og er enn...
866. spurningaþraut: Stærsta sandalda í Evrópu, hvar er hún?
Spurningaþrautin

866. spurn­inga­þraut: Stærsta sandalda í Evr­ópu, hvar er hún?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ár er mið­að við að íslam hafi upp­haf­ist. Var það ár­ið 410 — 510 — 610 — eða 710? 2.  Hvar varð eld­gos á Ís­landi ár­ið 1918? 3.  Hvaða dýr var sagt koma með börn­in sam­kvæmt mið­alda­þjóð­sög­um í Evr­ópu? 4.  Hvað var eina komm­ún­ista­rík­ið í Evr­ópu þar sem...
865. spurningaþraut: Hvernig dýr nefnist serval?
Spurningaþrautin

865. spurn­inga­þraut: Hvernig dýr nefn­ist serval?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Kerec­is heit­ir fyr­ir­tæki eitt sem hef­ur bæki­stöðv­ar á Ísa­firði en hef­ur vak­ið at­hygli langt út fyr­ir land­stein­ana. Fyr­ir­tæk­ið ein­beit­ir sér að þró­un og fram­leiðslu á sáraplástr­um úr ... hverju? 2.  At­hygli vakti snemma í sum­ar er er­lent fjár­fest­ing­ar­fyr­ir­tæki keypti hlut í Kerec­is fyr­ir meira en fimm millj­arða...
864. spurningaþraut: Hér er spurt um bæði Grímsey og Grímsey
Spurningaþrautin

864. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um bæði Gríms­ey og Gríms­ey

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Axl­ar-Björn er sögu­fræg­ur mað­ur í Ís­lands­sög­unni. Hvað vann hann sér til frægð­ar? 2.   Hvar á land­inu er Öxl sú sem Björn var kennd­ur við? 3.  Guð­laug Sól­ey Hösk­ulds­dótt­ir heit­ir korn­ung ís­lensk söng­kona sem hef­ur vak­ið at­hygli síð­ustu miss­eri fyr­ir tónlist sína. Hvað kall­ar Guð­laug sig? 4.  Hvaða ár var...
863. spurningaþraut: Eyja þar sem háð var sjóorrusta?
Spurningaþrautin

863. spurn­inga­þraut: Eyja þar sem háð var sjóorr­usta?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða eyju má sjá hér fyr­ir miðri mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Við eyj­una hér að of­an var háð ein af fræg­ustu sjóorr­ust­um sög­unn­ar — en það er mjög langt síð­an. Þar öttu heima­menn kappi við ... hverja? 2.  Í hvaða borg á Bretlandi spil­ar fót­boltalið­ið Chel­sea? 3.  Ron DeS­ant­is heit­ir mað­ur nokk­ur. Nú um stund­ir bíða ýms­ir í...
862. spurningaþraut: Hver er að kaffæra hvern?
Spurningaþrautin

862. spurn­inga­þraut: Hver er að kaf­færa hvern?

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er úr leik­sýn­ingu frá 2005. Hvað heita leik­ar­arn­ir tveir? Hafa þarf bæði nöfn­in rétt. Svo er í boði sér­stakt Vest­urports­stig handa þeim sem muna hvaða leik­rit er ver­ið að sýna þarna. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hastings höf­uðs­mað­ur­inn og lög­reglu­for­ing­inn Japp eru þekkt­ir sem hjálp­ar­kokk­ar og vin­ir frægs spæj­ara. Hvað heit­ir hann? 2.  Fljót­ið Tyne fell­ur...
861. spurningaþraut: Hver er þarna að teygja sig?
Spurningaþrautin

861. spurn­inga­þraut: Hver er þarna að teygja sig?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver fer með við­skipta­mál í rík­is­stjórn­inni nú? 2.  Í hvaða heims­álfu er rík­ið Mala­ví? 3.  Frá hvaða landi er breski stjórn­mála­mað­ur­inn Ris­hi Sunak ætt­að­ur? 4.  Hvað er óhætt að segja að hafi ver­ið sögu­leg­asti við­burð­ur­inn sem gerð­ist á Ís­landi ár­ið 1809? 5.  Í hvaða landi er borg­in...
860. spurningaþraut: Hér er spurt um útdauð dýr
Spurningaþrautin

860. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um út­dauð dýr

Hér eru mynd­ir af út­dauð­um dýr­um. Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist sú út­dauða fíla­teg­und sem sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað er þetta dýr kall­að? 2.  En hvað er þetta dýr kall­að? 3.  Hvaða kjaft­stóra dýr er þetta? * 4.  Einu sinni voru þetta há­þró­uð­ustu dýr Jarð­ar, eða rétt­ara sagt hafs­ins. Lengstu teg­und­irn­ar voru 60-70...

Mest lesið undanfarið ár