Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

880. spurningaþraut: Afmælisbörn september
Spurningaþrautin

880. spurn­inga­þraut: Af­mæl­is­börn sept­em­ber

Þetta er þema­þraut um af­mæl­is­börn sept­em­ber-mán­að­ar, sum lífs, önn­ur lið­in. Öll eru af­mæl­is­börn­in út­lensk, nema í auka­spurn­ing­un­um. Sú fyrri snýst um kon­una hér að of­an — hún er fædd 26. sept­em­ber 1972 og heit­ir ... hvað? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hún fædd­ist 20. sept­em­ber 1934 og heit­ir ... hvað? * 2.  Sá sem hér sést að­eins í hnakk­ann á fædd­ist 25....
879. spurningaþraut: Hvar vinnur Andrés Önd oftastnær?
Spurningaþrautin

879. spurn­inga­þraut: Hvar vinn­ur Andrés Önd oft­ast­nær?

Fyrri auka­spurn­ing: Þessi mynd nefn­ist Norna­há­tíð eða eitt­hvað í þá átt­ina og var mál­uð 1798. En hver var mál­ar­inn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi í Vest­ur-Evr­ópu er borg­in Brest? 2.  Hvaða þjóð­sagna­skepn­ur vakna til lífs­ins í bók­un­um og sjón­varps­þátt­un­um Krúnu­leik­ar eða Game of Trones? 3.  Í hvaða borg sem nú er í Bela­rús skrif­uðu Þjóð­verj­ar og ný­ir ráða­menn komm­ún­ista­stjórn­ar...
878. spurningaþraut: Coup de grace?
Spurningaþrautin

878. spurn­inga­þraut: Coup de grace?

Fyrri auka­spurn­ing: Þetta er plakat víð­frægr­ar kvik­mynd­ar sem er að­eins fárra ára göm­ul. Hvað heit­ir kvik­mynd­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað þýð­ir spænska orð­ið Graci­as? 2.  En hvað þýð­ir það þeg­ar sagt er á frönsku að ein­hver fái „coup de grace“? 3.  Hver var fræg­asti mað­ur­inn sem and­að­ist 16. ág­úst 1977 og var þá að­eins 42 ára að aldri? 4.  Í...
877. spurningaþraut: Bushidō, Bandera og Edda Björgvinsdóttir
Spurningaþrautin

877. spurn­inga­þraut: Bus­hidō, Band­era og Edda Björg­vins­dótt­ir

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Bus­hidō er nafn­ið á sér­stök­um bálki siða­reglna sem hafð­ar voru í heiðri af ákveðn­um hópi manna í ... hvaða landi? 2.  Hvað kall­að­ist ann­ars hóp­ur­inn sem fyrst og fremst átti að fara eft­ir þess­um regl­um? 3.  Step­an Band­era hét mað­ur sem barð­ist fyr­ir sjálf­stæði þjóð­ar sinn­ar gegn kúg­un...
876. spurningaþraut: Hér eru nokkrar landafræðispurningar og fáeinar aðrar líka
Spurningaþrautin

876. spurn­inga­þraut: Hér eru nokkr­ar landa­fræð­isp­urn­ing­ar og fá­ein­ar aðr­ar líka

Fyrri auka­spurn­ing: Kon­an á mynd­inni hér að of­an and­að­ist á þess­um degi fyr­ir tveim ár­um og varð and­lát henn­ar af­drifa­ríkt. Hvað hét hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á þess­um degi 1499 sneri portú­galsk­ur skip­stjóri heim eft­ir fyrstu beinu sigl­ingu Evr­ópu­manna til Ind­lands. Hvað hét Portúgal­inn? 2.  Hver er fjöl­menn­asta borg­in í Hollandi? 3.  En hver skyldi vera næst fjöl­menn­ust? 4.  Meg­h­an...
875. spurningaþraut: „Fáir njóta eldanna ...“
Spurningaþrautin

875. spurn­inga­þraut: „Fá­ir njóta eld­anna ...“

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða stað má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Að­al­steinn Krist­munds­son var skáld sem gekk þó æv­in­lega und­ir skáld­a­nafni. Hvaða nafn var það? 2.  Hann orti með­al ann­ars fræg­an kvæða­bálk sem þótt tor­ráð­inn en skáld­ið lagði áhersu á að menn ættu að skynja kvæð­ið frem­ur en skilja. Hvað heit­ir þessi bálk­ur? 3.  En hvaða vin­sælda...
874. spurningaþraut: Bos taurus og Bosporus
Spurningaþrautin

874. spurn­inga­þraut: Bos taur­us og Bospor­us

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða vina­lega fyr­ir­bæri er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða dýra­teg­und hef­ur lat­neska fræði­heit­ið bos taur­us? 2.  En hvaða stór­borg er við syðri enda sunds­ins Bospor­us? 3.  Hvaða per­sóna Hall­dórs Lax­ness var köll­uð „hið ljósa man“? 4.  Hvaða menn­ing­ar­fé­lag var stofn­að í Reykja­vík 1937 og hafði þann yf­ir­lýsta til­gang að út­breiða menn­ing­ar­sýn vinstri manna? 5. ...
873. spurningaþraut: Isaac M. Singer og (næstum) nafni hans
Spurningaþrautin

873. spurn­inga­þraut: Isaac M. Sin­ger og (næst­um) nafni hans

Fyrri auka­spurn­ing: Ár­ið 1982 birt­ist Þjóð­vilj­inn við­tal við að­stand­end­ur nýs kvik­mynda­blaðs sem þá var ný­út­kom­ið. Rit­stjór­ar voru þeir Arn­ald­ur Sig­urðs­son og ... sá sem prýð­ir mynd­ina hér að of­an. Hvað heit­ir hann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í síð­ari heims­styrj­öld­inni voru fram­leidd­ir í miklu magni ákveðn­ir hlut­ir sem nefnd­ir voru Li­berty og þóttu gagn­ast Banda­mönn­um mjög í bar­átt­unni gegn öxul­veld­un­um. Hvers kon­ar...
872. spurningaþraut: Hér er spurt um bæði Puccini og Rocky-myndirnar
Spurningaþrautin

872. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um bæði Pucc­ini og Rocky-mynd­irn­ar

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað sýn­ir mynd­in hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvar er Al­manna­gjá? 2.  Hvaða fjöl­skylda held­ur gjarn­an til í Balmoral-kast­ala? 3.  Hvers kon­ar tón­verk er ít­alska tón­skáld­ið Giacomo Pucc­ini þekkt­ast­ur fyr­ir? 4.  Hvað heit­ir am­er­íski leik­ar­inn sem lék að­al­hlut­verk­ið í Rocky-mynd­un­um? 5.  Hver er út­breidd­asta trjá­teg­und­in á Ís­landi? 6.  Á Mön-eyju einni, sem telst til Bret­lands­eyja, fæð­ast óvenju...
Í dag eru 80 ár frá fundi í Kreml sem réði úrslitum í orrustunni um Stalíngrad
Flækjusagan

Í dag eru 80 ár frá fundi í Kreml sem réði úr­slit­um í orr­ust­unni um Stalíngrad

Í dag, 13. sept­em­ber, eru rétt 80 ár frá því fund­ur var hald­inn í Kreml þar sem segja má að ör­lög hafi ráð­ist í einni gríð­ar­leg­ustu orr­ustu seinni heims­styrj­ald­ar en sú var þá nýhaf­in við Stalíngrad í Suð­ur-Rússlandi. Þjóð­verj­ar og banda­menn þeirra höfðu að skip­an Ad­olfs Hitlers ráð­ist inn í Sov­ét­rík­in í júní 1941. Markmið þeirra var að ger­sigra hinn...
871. spurningaþraut: Rússneskir stjórnarandstæðingar, lifandi og dauðir
Spurningaþrautin

871. spurn­inga­þraut: Rúss­nesk­ir stjórn­ar­and­stæð­ing­ar, lif­andi og dauð­ir

Fyrri auka­spurn­ing: Ef mynd­in prent­ast vel má sjá þétt­býl­is­stað einn þarna efst. Hvað heit­ir sá? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er áin Gua­dalqui­v­ir? 2.  Áin Onyx er ekki nema 32 kíló­metra löng en eigi að síð­ur lengsta áin í heilli heims­álfu. Hvaða heims­álfu? 3.  „Sunnu­dags­kvöld til mánu­dags­morg­uns.“ Hver skrif­aði fræga smá­sögu sem svo hét? 4.  Hvaða skáld­verk samdi William Shakespeare...
870. spurningaþraut: Þemaþrautin er um Svíþjóð núna
Spurningaþrautin

870. spurn­inga­þraut: Þema­þraut­in er um Sví­þjóð núna

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir þessi sænska kona? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir for­sæt­is­ráð­herra Sví­þjóð­ar? 2.  Hvaða ár var Olof Palme myrt­ur? 3.  Kiruna heit­ir borg ein í Sví­þjóð. Fyr­ir hvað er hún fræg? 4.  Hvað er Keb­nekaise? Er það: heima­bær Al­freds No­bels á Skáni — hæsta fjall­ið í Sví­þjóð, við landa­mæri Nor­egs — kast­ali Krist­ínu Svía­drottn­ing­ar — safn þjóð­sagna, gef­ið...

Mest lesið undanfarið ár