Helgi Seljan

Rannsóknaritstjóri

Gleymda fólkið á leigumarkaði
Á bakvið fréttirnar#2

Gleymda fólk­ið á leigu­mark­aði

Helgi Selj­an ræð­ir for­síðu­út­tekt Stund­ar­inn­ar um ís­lenska leigu­mark­að­inn við blaða­kon­urn­ar Mar­gréti Marteins­dótt­ur og Ölmu Mjöll Ólafs­dótt­ur sem sökkt hafa sér of­an í það að reyna það sem stjórn­völd­um hef­ur mistek­ist, að greina og kort­leggja falda hluta hús­næð­is­mark­að­ar­ins, en segja í leið­inni sög­ur af fólk­inu sem neyð­ist til að búa sér þar heim­ili, oft við erf­ið­ar en líka hættu­leg­ar að­stæð­ur. Helgi ræð­ir líka kosn­ingaum­fjöll­un Stund­ar­inn­ar. Freyr Rögn­valds­son blaða­mað­ur seg­ir frá Kosn­inga­prófi Stund­ar­inn­ar, sem yf­ir 10 þús­und manns hafa þeg­ar tek­ið og ræð­ir við Að­al­stein Kjart­ans­son blaða­mann um kapp­ræð­ur odd­vita fram­boð­anna sem bjóða fram í Reykja­vík fyr­ir þess­ar kosn­ing­ar, sem sýnt verð­ur í beinni á heima­síðu Stund­ar­inn­ar mið­viku­dag­inn 11. maí klukk­an 14.
Formaður VR lagðist gegn ályktun sem fordæmdi Eflingar-uppsagnir
FréttirBaráttan um Eflingu

Formað­ur VR lagð­ist gegn álykt­un sem for­dæmdi Efl­ing­ar-upp­sagn­ir

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, lagð­ist gegn því að trún­að­ar­ráð fé­lags­ins sendi frá sér álykt­un, þar sem hópupp­sagn­ir Efl­ing­ar voru for­dæmd­ar. Fyrr­ver­andi formað­ur VR seg­ist hissa á því að formað­ur VR geti op­in­ber­lega stutt for­manns­fram­bjóð­anda í Efl­ingu, en ekki gagn­rýnt það þeg­ar hún segi upp fé­lags­mönn­um hans.
Ráðherra krafinn frekari svara um Moshensky
FréttirÓlígarkinn okkar

Ráð­herra kraf­inn frek­ari svara um Mos­hen­sky

Þing­mað­ur Pírata hef­ur kraf­ið ut­an­rík­is­ráð­herra um svör við því hvers vegna ráðu­neyti henn­ar flokk­ar öll sam­skipti sín við ESB vegna ís­lenska kjör­ræð­is­manns­ins í Hvíta-Rússlandi sem óform­leg. Ráðu­neyt­ið neit­ar að birta gögn og frek­ari upp­lýs­ing­ar um hátt í þrjá­tíu sím­töl, fyr­ir­spurn­ir og fundi, sem ís­lensk stjörn­völd áttu í kjöl­far þess að ræð­is­mað­ur­inn til­kynnti að hann yrði mögu­lega bann­listað­ur vegna tengsla við ein­ræð­is­herr­ann í Hvíta-Rússlandi.
Stórveldi sársaukans
Á bakvið fréttirnar#1

Stór­veldi sárs­auk­ans

Helgi Selj­an ræð­ir við blaða­menn Stund­ar­inn­ar um efni nýj­asta tölu­blaðs­ins. Í for­síðu­um­fjöll­un­inni er með­al ann­ars sagt frá því að ís­lenska lyfja­fyr­ir­tæk­ið Acta­vis seldi 32 millj­arða taflna, eða þriðj­ung allra morfín­lyfja í Banda­ríkj­un­um 2006 til 2012, á með­an notk­un slíkra lyfja varð að far­aldri í land­inu. Fyr­ir­tæk­inu var stýrt af Ró­berti Wessman hluta tím­ans og var í eigu Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar all­an tím­ann.

Mest lesið undanfarið ár