Gabríel Benjamin

Blaðamaður

Hlutverk atvinnurekenda að sýna „auðmýkt og sanngirni“
ViðtalFramtíðin sem þau vilja

Hlut­verk at­vinnu­rek­enda að sýna „auð­mýkt og sann­girni“

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, seg­ir að staða fé­lags­manna sé mjög veik. Þar ríki mik­ið at­vinnu­leysi og um helm­ing­ur hafi neit­að sér um heil­brigð­is­þjón­ustu síð­ustu sex mán­uði, tæp­lega helm­ing­ur Efl­ing­ar­kvenna eigi erfitt með að ná end­um sam­an og fjórð­ung­ur karla hef­ur varla tek­ið sum­ar­frí í fimm ár. Nú þurfi að hverfa frá grimmri stefnu og inn­leiða auð­mýkt og sann­girni á vinnu­mark­aði.
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Fréttir

Sig­mar stefn­ir að því að stofna hags­muna­sam­tök fyr­ir lít­il og með­al­stór fyr­ir­tæki

At­hafna­mað­ur­inn Sig­mar Vil­hjálms­son hyggst stofna sam­tök sem eiga að leysa af hólmi Sam­tök at­vinnu­lífs­ins þeg­ar kem­ur að kjara­við­ræð­um á milli lít­illa og með­al­stórra fyr­ir­tækja og stétt­ar­fé­laga. Hann seg­ir hag slíkra fyr­ir­tækja vera að hverfa frá þeirri lág­launa­stefnu sem SA hafa bar­ist fyr­ir.

Mest lesið undanfarið ár