Freyr Rögnvaldsson

„Mér líður eins og ég hafi misst barn“
Viðtal

„Mér líð­ur eins og ég hafi misst barn“

Vík­ing­ur Kristjáns­son sætti rann­sókn í eitt og hálft ár, grun­að­ur um að hafa beitt son sinn kyn­ferð­is­legu of­beldi. Bæði hér­aðssak­sókn­ari og rík­is­sak­sókn­ari felldu mál­ið nið­ur og Barna­hús komst að þeirri nið­ur­stöðu að ekk­ert benti til þess að dreng­ur­inn hefði orð­ið fyr­ir of­beldi. Við­ur­kennt er að al­var­leg­ir ágall­ar voru á með­ferð máls­ins hjá Barna­vernd Reykja­vík­ur. Þrátt fyr­ir að tæpt ár sé síð­an að rann­sókn var felld nið­ur hef­ur Vík­ing­ur ekki enn feng­ið að hitta son sinn á ný.
Jafnréttisnefnd KÍ segir skrif Helgu Daggar grafa undan trausti til kennara
Fréttir

Jafn­rétt­is­nefnd KÍ seg­ir skrif Helgu Dagg­ar grafa und­an trausti til kenn­ara

Jafn­rétt­is­nefnd Kenn­ara­sam­bands Ís­lands hef­ur sent frá sér álykt­un þar sem skrif­um Helgu Dagg­ar Sverr­is­dótt­ur er mót­mælt. „Um­rædd­ur mál­flutn­ing­ur er illa rök­studd­ur og geng­ur í bága við skyld­ur skóla­kerf­is­ins við barna­vernd og þá frum­skyldu kenn­ara að vald­efla nem­end­ur, virða þá og vernda,“ seg­ir í álykt­un­inni.

Mest lesið undanfarið ár