Freyr Rögnvaldsson

Vefsíða sem var gróðrarstía stafræns kynferðisofbeldis tekin niður – Ný opnuð jafnharðan
Fréttir

Vef­síða sem var gróðr­ar­stía sta­f­ræns kyn­ferð­isof­beld­is tek­in nið­ur – Ný opn­uð jafn­harð­an

Þús­und­um nekt­ar­mynda af ís­lensk­um kon­um dreift á síð­unni. Í fjöl­mörg­um til­fell­um eru stúlk­urn­ar und­ir lögaldri. Erf­ið mál fyr­ir lög­reglu að eiga við. Enn eru ekki til stað­ar heim­ild­ir í ís­lensk­um lög­um sem gera sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi refsi­vert. Frum­varp þess efn­is hef­ur tví­veg­is ver­ið svæft í nefnd.
Stéttarfélagsformaður staðfestir málflutning Helga Seljan
Fréttir

Stétt­ar­fé­lags­formað­ur stað­fest­ir mál­flutn­ing Helga Selj­an

Guð­mund­ur Ragn­ars­son, fyrr­ver­andi formað­ur Fé­lags vél­stjóra og málm­tækni­manna, seg­ist hafa feng­ið í hend­ur sömu gögn og Helgi Selj­an byggði um­fjöll­un sína um hugs­an­leg lög­brot Sam­herja á ár­ið 2012. Fyrr­ver­andi for­stöðu­mað­ur Verð­lags­stofu skipta­verðs hafn­ar því hins veg­ar að slík gögn hafi ver­ið tek­in sam­an.
Vantreystir lögreglu vegna framgöngu eftir slys við forgangsakstur
Fréttir

Vantreyst­ir lög­reglu vegna fram­göngu eft­ir slys við for­gangsakst­ur

Krist­ín Geirs­dótt­ir má þakka fyr­ir að sleppa lif­andi eft­ir al­var­legt um­ferð­ar­lsys ár­ið 2016. Lög­reglu­bif­hjól í for­gangsakstri keyrði þá inn í hlið­ina á bíl Krist­ín­ar á ofsa­hraða. Nið­ur­staða hér­aðssak­sókn­ara var að hún bæri ábyrgð á slys­inu, þótt ákveð­ið hafi ver­ið að kæra hana ekki fyr­ir vik­ið. Nefnd um eft­ir­lit með lög­reglu hef­ur hins veg­ar gert marg­vís­leg­ar at­huga­semd­ir við rann­sókn máls­ins og sett spurn­ing­ar­merki við hvort þörf hafi ver­ið á for­gangsakstr­in­um.
„Hann heilaþvoði mig algjörlega“
FréttirMeðhöndlari kærður

„Hann heila­þvoði mig al­gjör­lega“

Frænka Jó­hann­es­ar Tryggva Svein­björns­son­ar kærði hann ár­ið 2018 fyr­ir ít­rek­uð kyn­ferðs­brot gegn sér, frá 15 ára aldri og þar til hún var orð­in 19 ára. Í skýrslu­tök­um lýs­ir hún því hvernig Jó­hann­es hafi brot­ið margoft á henni í fé­lagi við fjölda annarra karl­manna og hvernig hann hafi átt frum­kvæði að þeim brot­um. Þá ber hún að Jó­hann­es hafi einnig brot­ið á henni þeg­ar hann veitti henni hnykk­með­ferð líkt og á ann­an tug kvenna kærði hann fyr­ir.
Fann fyrir mikilli sektarkennd vegna hinna kvennanna
FréttirMeðhöndlari kærður

Fann fyr­ir mik­illi sekt­ar­kennd vegna hinna kvenn­anna

Ragn­hild­ur Eik Árna­dótt­ir kærði Jó­hann­es Tryggva Svein­björns­son fyr­ir að hafa brot­ið gegn sér kyn­ferð­is­lega í tvígang. Hún er óánægð með vinnu­brögð lög­reglu við rann­sókn máls­ins og óar við því að Jó­hann­es sé enn að með­höndla ung­ar kon­ur. Það að fjöldi kvenna lýsi sams kon­ar brot­um af hálfu Jó­hann­es­ar hljóti að eiga að hafa eitt­hvað að segja við máls­með­ferð­ina.
Fjöldi kvenna lýsir ítrekuðum og alvarlegum kynferðisbrotum Jóhannesar
FréttirMeðhöndlari kærður

Fjöldi kvenna lýs­ir ít­rek­uð­um og al­var­leg­um kyn­ferð­is­brot­um Jó­hann­es­ar

Fimmtán kon­ur kærðu Jó­hann­es Tryggva Svein­björns­son fyr­ir nauðg­an­ir og önn­ur kyn­ferð­is­brot sem sam­kvæmt vitn­is­burði áttu sér stað allt frá ár­inu 2005 og til árs­ins 2017. Yngsta stúlk­an var að­eins 14 ára þeg­ar hún kærði Jó­hann­es. Hann hef­ur nú ver­ið ákærð­ur fyr­ir fjór­ar nauðg­an­ir. Þrjár kvenn­anna sem kærðu Jó­hann­es stíga fram í Stund­inni og segja sögu sína. Sjálf­ur neit­ar hann að hafa brot­ið gegn kon­un­um og seg­ir þær ljúga.
Frjálslyndu lýðræði hætta búin með uppgangi þjóðernispopúlisma
Fréttir

Frjáls­lyndu lýð­ræði hætta bú­in með upp­gangi þjóð­ern­ispo­púl­isma

Frá því á átt­unda ára­tugn­um hafa rið­ið yf­ir þrjár bylgj­ur þjóð­ern­ispo­púl­isma sem all­ar hafa vald­ið því að lög­mæti hug­mynda­fræð­inn­ar hef­ur auk­ist. Í nýrri bók Ei­ríks Berg­manns fær­ir hann rök fyr­ir því að hætta sé á fjórðu bylgj­unni í kjöl­far kór­óna­veirukrís­unn­ar. Graf­ið hafi ver­ið und­an frjáls­lyndi en í sí­aukn­um mæli er veg­ið að per­sónu­legu frelsi fólks.

Mest lesið undanfarið ár