Erla María Markúsdóttir

Blaðamaður

Ljúfsár tapræða breyttist í sigurræðu
Menning

Ljúfsár tapræða breytt­ist í sig­ur­ræðu

Vík­ing­ur Heið­ar Ólafs­son vann til Grammy-verð­launa fyr­ir plötu sína þar sem hann flyt­ur Gold­berg-til­brigði Bachs. Hann fylgd­ist með verð­launa­há­tíð­inni í heima­húsi í Berlín þar sem hann fagn­aði nýj­um út­gáfu­samn­ingi við Uni­versal og Deutche Grammoph­on. Hann var bú­inn að und­ir­búa ljúfsára tapræðu sem hann snar­aði yf­ir í sig­ur­ræðu á ör­skots­stundu.
Lækningar eiga að snúast um meira en að halda fólki á lífi
Viðtal

Lækn­ing­ar eiga að snú­ast um meira en að halda fólki á lífi

„Lífs­stíls­lækn­ing­ar hjálpa fólki að við­halda grunnstoð­um heils­unn­ar,“ seg­ir dr. Thom­as Ragn­ar Wood, bresk-ís­lensk­ur lækn­ir og pró­fess­or í barna­lækn­ing­um og tauga­vís­ind­um, sem hef­ur einnig sér­hæft sig í lífs­stíls­lækn­ing­um, það er lækn­ing­um sem hafa það að mark­miði að tryggja heilsu á öll­um ævi­skeið­um.

Mest lesið undanfarið ár