Erla María Markúsdóttir

Blaðamaður

Hæglæti er ofurkraftur í heimi sem er háður hraða
Viðtal

Hæg­læti er of­urkraft­ur í heimi sem er háð­ur hraða

„Í heimi sem er háð­ur hraða er hæg­læti of­urkraft­ur,“ seg­ir Carl Hon­oré, sem breið­ir út boð­skap um ávinn­ing hæg­læt­is og hæg­ara sam­fé­lags. Fyrsta skref­ið í átt að hæg­ari lífstakti er að læra að segja nei. „Þeg­ar þú seg­ir nei við hlut­um sem skipta ekki máli þá ertu að segja já. Stórt já við hlut­um sem skipta í raun og veru máli.“
Innlit á kosningavökur: Veldi Viðreisnar og svanasöngur Vinstri grænna
VettvangurAlþingiskosningar 2024

Inn­lit á kosn­inga­vök­ur: Veldi Við­reisn­ar og svana­söng­ur Vinstri grænna

Á með­an Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir dans­aði und­ir tón­um Qween með Retro Stef­son söng Una Torfa­dótt­ir, dótt­ir Svandís­ar Svavars­dótt­ur for­manns Vinstri grænna, mögu­lega svana­söng flokks­ins. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar kíkti á kosn­inga­vök­ur tveggja flokka í mjög ólíkri stöðu.
Var Almar „í kassanum“ kannski sofandi allan tímann?
Menning

Var Alm­ar „í kass­an­um“ kannski sof­andi all­an tím­ann?

Alm­ar Steinn Atla­son, bet­ur þekkt­ur sem „Alm­ar í kass­an­um“ velt­ir því fyr­ir sér hvort hann hafi kannski ver­ið sof­andi all­an tím­ann á með­an hann las fyrstu skáld­sögu sína upp­hátt í beinu streymi í vik­unni, sem tók tæp­an sól­ar­hring. „Hugs­an­irn­ar og bók­in verða eitt á ein­hverj­um tíma­punkti og hvort mað­ur haldi áfram með­vit­und­ar­laus að lesa í leiðslu, mér finnst það ekki ósenni­legt. Ég hafði í raun ver­ið sof­andi all­an tím­ann?“
Glamúrvæðing áfengis í íslensku raunveruleikasjónvarpi: „Freyðivínið alltaf við höndina“
Viðtal

Glamúr­væð­ing áfeng­is í ís­lensku raun­veru­leika­sjón­varpi: „Freyði­vín­ið alltaf við hönd­ina“

Guð­björg Hild­ur Kol­beins byrj­aði að horfa á raun­veru­leika­þætt­ina Æði og LXS eins og hverja aðra af­þrey­ingu en blöskr­aði áfeng­isneysla í þátt­un­um. Hún setti upp gler­augu fjöl­miðla­fræð­ings­ins og úr varð rann­sókn sem sýn­ir að þætt­irn­ir geta hugs­an­lega haft skað­leg áhrif á við­horf ung­menna til áfeng­isneyslu enda neysl­an sett í sam­hengi við hið ljúfa líf og lúx­us hjá ungu og fal­legu fólki.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.

Mest lesið undanfarið ár