Eik Arnþórsdóttir

Blaðamaður

Hvernig náum við sáttum?
Viðtal

Hvernig ná­um við sátt­um?

Sam­skipta­örð­ug­leik­ar eru því mið­ur óumflýj­an­leg­ur hluti af líf­inu. Flest þurf­um við ein­hvern tím­ann að tak­ast á við sam­skipta­vanda, leysa úr ágrein­ingi eða finna lausn á flókn­um vanda­mál­um. Ír­is Eik Ólafs­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi, sáttamiðl­ari, fjöl­skyldu­fræð­ing­ur og sér­fræð­ing­ur í rétt­ar­fé­lags­ráð­gjöf. Hún seg­ir þrennt skipta lyk­il­máli þeg­ar lausna er leit­að.
Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið undanfarið ár