Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Blaðamaður

Kerfið gerir ekki ráð fyrir fötluðum foreldrum
Úttekt

Kerf­ið ger­ir ekki ráð fyr­ir fötl­uð­um for­eldr­um

Víða er van­þekk­ing á stöðu fatl­aðra for­eldra, seg­ir pró­fess­or í fötl­un­ar­fræði. Fatl­að­ir for­eldr­ar í sam­búð segja kerf­ið gera ráð fyr­ir að mak­ar þeirra sinni for­eldra­hlut­verk­inu. Al­þjóð­leg­ar rann­sókn­ir benda til þess að fatl­að­ir for­eldr­ar séu hlut­falls­lega lík­legri til þess að vera svipt­ir for­sjá barna sinna en aðr­ir for­eldr­ar.
Fékk viðurkenningu í gegnum kynlífsleiki eftir eineltið
Viðtal

Fékk við­ur­kenn­ingu í gegn­um kyn­lífs­leiki eft­ir einelt­ið

Einelti, of­beldi og kyn­ferð­is­leg­ir leik­ir ein­kenndu barnæsku Sunnu Krist­ins­dótt­ur. Í þrá eft­ir við­ur­kenn­ingu fékk hún druslu­stimp­il og varð við­fang eldri drengja, sem voru dæmd­ir fyr­ir kyn­ferð­is­legt sam­neyti við barn. Hún ræð­ir um marka­leysi og þving­að sam­þykki, en hún gleym­ir aldrei þeg­ar henni var fyrst gef­ið færi á að segja nei.

Mest lesið undanfarið ár