Anna Lilja Þórisdóttir

Lífshlaup sem minnir helst á sápuóperu
Fréttir

Lífs­hlaup sem minn­ir helst á sápuóperu

Lífs­hlaup Jó­hönnu Jón­as minn­ir á sögu­þráð í banda­rískri sápuóperu. Það á reynd­ar vel við, því hún lék í banda­rískri sápuóperu áð­ur en hún hafn­aði yf­ir­borðs­mennsku og út­lits­dýrk­un skemmt­ana­iðn­að­ar­ins þar ytra. Allt frá barnæsku glímdi hún við átrösk­un og eft­ir að leik­list­ar­fer­ill­inn náði flugi hér heima glímdi hún við kuln­un og hætti. Nú hef­ur líf­ið aldrei ver­ið betra, hún starfar sem heil­ari og held­ur nám­skeið í þakk­læti með eig­in­manni sín­um, Jónasi Sen.
„Stundum er ég svöng og það er enginn matur til“
ViðtalFátæk börn

„Stund­um er ég svöng og það er eng­inn mat­ur til“

„Mér finnst ég ekk­ert þurfa að eiga mik­ið,“ seg­ir 16 ára stúlka í Reykja­vík. Hún er ein þriggja systkina á heim­ili þar sem einu tekj­urn­ar eru bæt­ur ein­stæðr­ar móð­ur þeirra sem sam­an­lagt nema 322.000 krón­um á mán­uði. Fjöl­skyld­an hef­ur um 30.000 krón­ur til ráð­stöf­un­ar eft­ir að föst út­gjöld hafa ver­ið greidd og reið­ir sig að miklu leyti á að­stoð hjálp­ar­sam­taka.
Lyfjustarfsfólk ber smitvarnarhjálma í vinnunni
FréttirCovid-19

Lyfju­starfs­fólk ber smit­varn­ar­hjálma í vinn­unni

„Þeir eru not­að­ir til að draga úr smiti, sér­stak­lega dropa­smiti sem get­ur kom­ið frá fólki þeg­ar það hóst­ar. Þannig að þetta er vörn fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Al­freð Óm­ar Ísaks­son, lyfsali í Lyfju í Hafn­ar­stræti. Und­an­farn­ar vik­ur hef­ur starfs­fólk versl­un­ar­inn­ar, eins og starfs­fólk annarra Lyfju­versl­ana, bor­ið hjálma við störf sín til að hindra smit kór­óna­veirunn­ar.
Hætti að halda upp á afmælið sitt tíu ára: „Ég veit að við erum fátækar“
ViðtalFátæk börn

Hætti að halda upp á af­mæl­ið sitt tíu ára: „Ég veit að við er­um fá­tæk­ar“

„Ég veit að við er­um fá­tæk­ar, en ég hugsa ekk­ert mik­ið um það. Nema þeg­ar það er ekk­ert til að borða heima,“ seg­ir 16 ára ung­lings­stúlka í Grafar­vogi. Hún hætti að halda upp á af­mæl­ið sitt tíu ára göm­ul, lok­ar sig af fé­lags­lega og læt­ur sig dreyma um ferða­lög, en ætl­ar samt að nýta pen­ing­ana sem hún hef­ur safn­að fyr­ir út­skrift­ar­ferð í eitt­hvað hag­nýt­ara.
„Stundum lítill matur til í ísskápnum“
ViðtalFátæk börn

„Stund­um lít­ill mat­ur til í ís­skápn­um“

Heið­ar Hild­ar­son, 18 ára fram­halds­skóla­nemi, ólst upp við fá­tækt hjá ein­stæðri móð­ur sem er ör­yrki og hef­ur þurft að reiða sig á að­stoð hjálp­ar­stofn­ana til að sjá fyr­ir börn­un­um. Hann lýs­ir að­stæð­um sín­um og seg­ir skrít­ið að fólk geti ekki séð fjöl­skyld­unni far­boða í ís­lensku sam­fé­lagi, en fólk eins og móð­ir hans, sem hafi leit­að allra leiða til að búa börn­un­um betra líf, eigi að­dá­un skilda.
Samfélagið er  í sameiginlegu áfalli
FréttirCovid-19

Sam­fé­lag­ið er í sam­eig­in­legu áfalli

„Af­leið­ing­arn­ar til lengri tíma eru ófyr­ir­sjá­an­leg­ar,“ seg­ir Nanna Briem, geð­lækn­ir og for­stöðu­mað­ur geð­þjón­ustu Land­spít­ala. Sjald­an eða aldrei hef­ur ver­ið jafn mik­il­vægt að huga að geð­heilsu eins og nú, seg­ir Berg­lind Guð­munds­dótt­ir, yf­ir­sál­fræð­ing­ur á Land­spít­ala og pró­fess­or við HÍ. Gert er ráð fyr­ir auknu álagi í geð­heil­brigðis­kerf­inu eft­ir að far­aldr­in­um linn­ir.
Ríkið greiðir uppsagnarfrest og framlengir hlutabætur
FréttirHlutabótaleiðin

Rík­ið greið­ir upp­sagn­ar­frest og fram­leng­ir hluta­bæt­ur

Hluta­bóta­leið­in verð­ur fram­lengd út júní í nú­ver­andi mynd og síð­an í breyttri mynd út ág­úst. Fyr­ir­tæki fá stuðn­ing frá rík­inu til að greiða at­vinnu­leys­is­bæt­ur og þeim verð­ur gert auð­veld­ara fyr­ir að end­ur­skipu­leggja sig fjár­hags­lega. Þetta er með­al þeirra leiða sem rík­is­stjórn­in kynnti á blaða­manna­fundi nú í há­deg­inu til að mæta vanda þeirra fyr­ir­tækja sem hafa orð­ið fyr­ir miklu tekjutapi vegna kór­óna­veirufar­ald­urs­ins.
Hjálparsamtök í viðbragðsstöðu: „Staðan gæti orðið svo miklu verri en hún er núna“
Fréttir

Hjálp­ar­sam­tök í við­bragðs­stöðu: „Stað­an gæti orð­ið svo miklu verri en hún er núna“

For­svars­menn hjálp­ar­sam­taka und­ir­búa sig nú fyr­ir fjölg­un um­sókna um mat­ar­gjaf­ir og aðra að­stoð og hafa áhyggj­ur af því að fyr­ir­tæki verði síð­ur af­lögu­fær. Hjálp­ar­starf kirkj­unn­ar biðl­ar til sveit­ar­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um fjár­styrk og formað­ur Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands seg­ir að þang­að leiti nú fólk sem ekki hafi haft þörf fyr­ir að­stoð sem þessa fyrr en nú. Formað­ur Mæðra­styrksnefnd­ar Reykja­vík­ur seg­ir að þar séu fé­lags­kon­ur við öllu bún­ar.
Ekkert samráð haft við kennara um sumarkennslu
FréttirCovid-19

Ekk­ert sam­ráð haft við kenn­ara um su­mar­kennslu

Verja á 800 millj­ón­um króna í su­mar­kennslu í fram­halds- og há­skól­um, sam­kvæmt ákvörð­un stjórn­valda. Ekk­ert sam­ráð hef­ur ver­ið haft við kenn­ara á þess­um skóla­stig­um vegna þessa, að sögn formanna stétt­ar­fé­laga þeirra. Þeir segja að það sé kenn­ur­um í sjálfs­vald sett hvort þeir taki að sér að kenna í sum­ar og benda á að mik­ið álag hafi ver­ið á kenn­ur­um und­an­farna mán­uði.

Mest lesið undanfarið ár