Alma Mjöll Ólafsdóttir

Lífið breyttist þegar þau hittu hvort annað
Fólkið í borginni

Líf­ið breytt­ist þeg­ar þau hittu hvort ann­að

Í vest­ur­bæn­um býr fjög­urra manna fjöl­skylda, Magnea og Ár­mann og dæt­ur þeirra tvær, Arna og Ellý. Þau hjón­in hugsa um dæt­ur sín­ar frá morgni til kvölds, og á nótt­inni líka og fátt ann­að kemst að enda er Arna þriggja og Ellý frek­ar nýtil­kom­in, ekki orð­in eins árs. Líf þeirra beggja, for­eldr­anna þá, breytt­ist þeg­ar þau hittu hvort ann­að.
Að selja banka í góðri trú og armslengd
GreiningAfsögn Bjarna Ben

Að selja banka í góðri trú og arms­lengd

Álit um­boðs­manns Al­þing­is, sem sagði Bjarna Bene­dikts­son van­hæf­an til að selja föð­ur sín­um hlut í Ís­lands­banka, ef­ast ekki um stað­hæf­ing­ar Bjarna um „hreina sam­visku“ eða góða trú. Það snýr að því að Bjarni hafi ekki gætt að hæfi sínu með því að leyfa sér að taka áhættu um hvort hann væri að selja föð­ur sín­um hlut í banka eða ekki þeg­ar hann kvitt­aði und­ir söl­una.
„Einveran öskrar á mann“
Faraldur einmanaleika

„Ein­ver­an öskr­ar á mann“

Hér á landi er fólk sem glím­ir við ein­angr­un og ein­mana­leika, deyr eitt og ligg­ur lát­ið án þess að and­lát þess upp­götv­ast. Um tvisvar í mán­uði er fag­fólk kall­að á vett­vang slíkra at­burða. Fjöl­skylda í hefð­bundnu íbúða­hverfi ótt­að­ist lengi um ná­granna sinn og reyndi ít­rek­að að kalla eft­ir að­stoð, þar til hann lést. Íbú­ar í Há­túni 10 þekkja þess­ar að­stæð­ur, og sam­ein­ast í bar­átt­unni við sár­an ein­mana­leik­ann.
„Það skín enn þá í skriðusárin“
Allt af létta

„Það skín enn þá í skriðusár­in“

Guð­rún Ásta Tryggva­dótt­ir flutti ár­ið 2018 til Seyð­is­fjarð­ar til að kenna í grunn­skól­an­um þar. Hún býr, ásamt fjöl­skyldu sinni, efst í fjall­inu, eins og hún orð­ar það, á skil­greindu C-svæði, eða því hættu­leg­asta í bæn­um. Hún seg­ir enn þá „skína í skriðusár­in“ í Botns­hlíð þar sem hún býr frá því fyr­ir þrem­ur ár­um þeg­ar stærsta aur­skriða sem fall­ið hef­ur á byggð á Ís­landi féll á Seyð­is­firði. Hún seg­ir Seyð­firð­inga, þrátt fyr­ir þetta, vera seiga, sam­heldna og æðru­lausa.
Ef börnum verður ekki breytt með ofbeldi, verður þeim ekki breytt með fræðslu
GreiningHinsegin bakslagið

Ef börn­um verð­ur ekki breytt með of­beldi, verð­ur þeim ekki breytt með fræðslu

Sér­fræð­ing­ar í hinseg­in fræð­um kryfja at­burði síð­ast­lið­inna daga og að­drag­and­ann að því, sem hef­ur átt sér stað bæði hér heima og er­lend­is. Þetta eru þær Gyða Mar­grét Pét­urs­dótt­ir pró­fess­or, Arna Magnea kenn­ari, Birta Ósk Hönnu­dótt­ir meist­ara­nemi og Jessica Lynn, bar­áttu­kona fyr­ir rétt­ind­um trans fólks. Þær segja íhaldsöfl standa frammi fyr­ir vanda og þá þurfi að leita að blóra­böggl­um.
„Ég kvarta ekki undan því að borga skatt“
ViðtalHátekjulistinn 2023

„Ég kvarta ekki und­an því að borga skatt“

Ólaf­ur Jó­hann Ólafs­son rit­höf­und­ur hef­ur ver­ið kall­að­ur at­hafna­skáld fyr­ir að bæði skrifa bæk­ur en líka stunda „biss­ness“. Ólaf­ur er stadd­ur í Banda­ríkj­un­um þeg­ar hann tek­ur sím­ann en hann var í 26. sæti yf­ir tekju­hæstu Ís­lend­ing­ana ár­ið 2023. Ef hann fengi því ráð­ið myndi hann borga mest­an sinn skatt á Ís­landi enda bú­inn að borga nóg „fyr­ir vest­an“.
Ójöfnuður ósanngjarn en samt nauðsynlegur
SagaHátekjulistinn 2023

Ójöfn­uð­ur ósann­gjarn en samt nauð­syn­leg­ur

Nið­ur­stöð­ur ný­legr­ar rann­sókn­ar á við­horf­um ís­lensks al­menn­ings til ójafn­að­ar og fé­lags­legs rétt­læt­is sýna að stærst­ur hluti al­menn­ings er óánægð­ur með tekjuó­jöfn­uð og tel­ur ójöfn­uð við­hald­ast vegna þess að hinir ríku og valda­miklu hagn­ast á hon­um. Sami al­menn­ing­ur vill hins veg­ar ekki út­rýma ójöfn­uði með öllu vegna trú­ar á op­in tæki­færi og verð­leika.
Þögult auðmagn og þögult vald
Greining

Þögult auð­magn og þögult vald

Rík­asta eina pró­sent heims­ins hef­ur breytt neyslu­mynstri sínu og far­ið frá því að kepp­ast við að sýna hver er rík­ast­ur með lífs­stíl, snekkj­um og merkja­vöru, yf­ir í að fjár­festa í mennt­un, heilsu og lang­lífi. Fé­lags­fræð­ing­ur seg­ir það gert til að að­greina sig, bæði frá al­menn­ingi og öðr­um sem bera það ut­an á sér að eiga pen­inga. Það þyk­ir þeim allra rík­ustu ekki leng­ur smart.

Mest lesið undanfarið ár