Alma Mjöll Ólafsdóttir

Þróunarsamvinna Íslands: Hækka framlög með „bókhaldsbrellu“
Fréttir

Þró­un­ar­sam­vinna Ís­lands: Hækka fram­lög með „bók­halds­brellu“

Ís­lensk stjórn­völd hafa óspart nýtt sér glufu sem ger­ir þeim kleift að telja kostn­að við flótta­fólk á Ís­landi fram sem op­in­bera þró­un­ar­að­stoð. Þeg­ar stjórn­mála­menn hreykja sér af aukn­um fram­lög­um hef­ur lít­ið ver­ið auk­ið við hefð­bundna þró­un­ar­að­stoð. End­ur­skoð­un­ar­fyr­ir­tæki seg­ir bók­hald­ið ekki stand­ast lög um op­in­ber fjár­mál og að töl­urn­ar séu ekki byggð­ar á raun­kostn­aði held­ur með­al­tali og spám.
Lögreglufulltrúi við mann sem verður brottvísað í nótt: „Í alvöru, hættu þessu rugli“
Fréttir

Lög­reglu­full­trúi við mann sem verð­ur brott­vís­að í nótt: „Í al­vöru, hættu þessu rugli“

Fjöl­skyldu­föð­ur tveggja barna á leik­skóla­aldri verð­ur að öllu óbreyttu brott­vís­að úr landi í nótt. Fað­ir­inn þurfti að leita á bráða­mót­töku geð­deild­ar í dag vegna ástands síns og á með­an var lög­reglu­þjónn­inn sem á að vísa hon­um, kon­unni hans og börn­um þeirra, fimm og sex ára, úr landi að senda hon­um smá­skila­boð á borð við : „Í al­vöru, hættu þessu rugli“ og „Held­ur þú virki­lega að þú sért að gera börn­un­um þín­um og konu ein­hvern greiða með þessu?“
Atburðarásin sem leiddi til sýknudóms yfir Steinu
Greining

At­burða­rás­in sem leiddi til sýknu­dóms yf­ir Steinu

Steina Árna­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur var ákærð fyr­ir mann­dráp vegna and­láts á geð­deild Land­spít­al­ans. Dóm­ur­inn sýn­ir hins veg­ar ófremd­ar­ástand á spít­al­an­um. Fyr­ir vakt­ina reyndi hún að bregð­ast við með beiðni um að­stoð ann­ars hjúkr­un­ar­fræð­ings en end­aði í ein­angr­un í gæslu­varð­haldi. Hér er sag­an öll.

Mest lesið undanfarið ár