Alma Mjöll Ólafsdóttir

Samanburður er okkar leið til að þekkja heiminn
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Leiðari

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Sam­an­burð­ur er okk­ar leið til að þekkja heim­inn

Kem­ur ekki vor að liðn­um vetri? Vakna ei nýj­ar rós­ir sum­ar hvert? spyr lag­ið Þrek og tár. Nú er jóla­bóka­flóð­ið senn á enda, ár­ið líka og jól­in á næsta leiti. Og ég, sem hef feng­ið að rit­stýra sex tölu­blöð­um af bóka­blaði Heim­ild­ar­inn­ar þenn­an vet­ur­inn, veit að vor­ið kem­ur og er þess full­viss að næsta sum­ar vakna nýj­ar rós­ir og að...
„Það þarf að ná orðunum aftur úr ræningjahöndum“
Viðtal

„Það þarf að ná orð­un­um aft­ur úr ræn­ingja­hönd­um“

Í Jóla­bóka­boði Heim­ild­ar­inn­ar fara höf­und­arn­ir Krist­ín Óm­ars­dótt­ir, Guð­mund­ur S. Brynj­ólfs­son, Rán Flygenring, Bragi Páll Sig­urðs­son og Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir yf­ir það sem brann hvað helst á þeim á ár­inu. Þau trúa öll enn á mátt sagna og bók­mennta þrátt fyr­ir þær ógn­ir sem hafa steðj­að að sög­um og orð­um á ár­inu.
Við erum komin mitt inn í einhverja framtíð sem við þekkjum ekki
Viðtal

Við er­um kom­in mitt inn í ein­hverja fram­tíð sem við þekkj­um ekki

Auð­ur Að­al­steins­dótt­ir, doktor í bók­mennta­fræði, skoð­ar í ný­út­komnu fræði­riti hvernig bók­mennt­ir og list­ir á Ís­landi eru að tak­ast á við stærsta mál okk­ar sam­tíma og fram­tíð­ar: Ham­fara­hlýn­un. Hún seg­ir mann­kyn­ið nú þeg­ar statt mitt inn í fram­tíð sem það þekk­ir ekki og sam­tíð sem það vill kannski ekki horf­ast í augu við. Hug­vís­ind­in, eða um­hverf­is­hug­vís­ind­in öllu held­ur, seg­ir hún mik­il­væg­an hlekk í bar­átt­unni við loft­lags­vána og að fram­tíð­in megi ekki við þeim nið­ur­skurði sem boð­að­ur er í Rann­sókn­ar­sjóði.
Heimurinn allur undir
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Leiðari

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Heim­ur­inn all­ur und­ir

Næst­síð­asta bóka­blað Heim­ild­ar­inn­ar er kom­ið út í heim­inn, og all­ur heim­ur­inn er und­ir. Blað­ið er til­eink­að fræði­rit­inu og for­síð­una prýð­ir Auð­ur Að­al­steins­dótt­ir, fræða­kona og um­hverf­is­hug­vís­inda­kona, sem seg­ir í sam­tali við Heim­ild­ina að heim­ur­inn standi and­spæn­is stærstu ógn sam­tím­ans og for­tíð­ar: Ham­fara­hlýn­un. Hún seg­ir ham­far­ir geta bæði þjón­að hlut­verki speg­ils, tæki­færi til þess að kanna mann­legt eðli og hvernig það tekst...

Mest lesið undanfarið ár