
111. spurningaþraut: Kryddjurt, myndastytta, tvær borgir, sitthvað fleira
Athugið að 110. þraut (frá því í gær) er hérna, ef þið viljið spreyta ykkur á henni. En þá kemur hér fyrst fyrri aukaspurning: Hvað er að gerast á þessari mynd hér að ofan? Seinni aukaspurningin verður borin upp á eftir, þegar að henni kemur, en hér koma aðalspurningarnar tíu: * 1. Hvað heitir umdeildasti ráðgjafi Boris Johnson forsætisráðherra á...