
370. spurningaþraut: Nú eru allar spurningar um Bitlana!
Þrautin frá í gær. *** Þessi þraut fjallar öll um Bítlana. Skoðið myndina hér að ofan. Hver er maðurinn sem situr þarna við borð með Bítlunum? *** Aðalspurningar: 1. Bítlarnir komu frá borg einni á Bretlandi. Hver er sú? 2. Hvað nefndist sá klúbbur þar í borg sem Bítlarnir voru mjög tengdir áður en þeir slógu í gegn á heimsvísu?...










