
360. spurningaþraut: Tólf spurningar um voðalegt stríð
Hér er hlekkur frá þrautina frá í gær. * Þar sem númer þrautar endar á núlli snúast allar spurningarnar um sama efni. Margir hafa komið að máli við mig og beðið um að fá að svara spurningum um fyrri heimsstyrjöldina. Og það er hér með látið eftir þeim hinum sömu. Fyrri aukaspurning: Í fyrri heimsstyrjöld komu skriðdrekar fyrst fram á...