
754. spurningaþraut: Carter, Schliemann og hver?
Fyrri aukaspurning: Þessar hressu stúlkur kepptu í Eurovision í síðustu viku. Fyrir hvaða land? * Aðalspurningar: 1. Gríðarlega vinsælar teiknimyndasögur upprunnar í Belgíu fjalla um ævintýri þeirra Spirous og Fantasios. Hvað kallast þeir á íslensku? 2. Í hvaða landi er reggí-tónlistin talin upprunnin? 3. Hvaða fugl verpir stærstu og þyngstu eggjum í heimi? 4. Hversu þung eru þau egg að jafnaði?...