
774. spurningaþraut: Að vinna fyrir óvin sinn ... hvar?
Fyrri aukaspurning: Hvað skyldi þetta eldfjall heita? Myndin er tekin skömmu eftir eldgos. *** Aðalspurningar: 1. Hvaða jurt heitir eftir latneska orðinu yfir úlf? 2. Fyrir 65 árum var gerð fræg kvikmynd þar sem breskir stríðsfangar eru neyddir til að smíða brú yfir fljót eitt, og leiðtogi fanganna tekur það svo hátíðlega að hann leggur allan metnað sinn í verkið,...