
742. spurningaþraut: Hér er spurt um draum sérhvers manns og fleira
Fyrri aukaspurning: Þið haldið kannski að það sem sést á myndinni hér að ofan sé einhvers konar hálsfesti eða þvíumlíkt. En því fer fjarri. Þetta er í rauninni „bók“ skrifuð með hnútum. Hvaða þjóð „skrifaði“ þessa „bók“? * Aðalspurningar: 1. Nærri helmingur Bandaríkjamanna telst til einhverrar af fjölmörgum trúarhreyfingum mótmælenda. En hvaða trúarhópur kemur næstur þar á eftir? 2. Og...