
750. spurningaþraut: Hér eru 12 spurningar um Stalín og félaga
Hér snúast allar spurningar um Stalín eða eitthvað sem honum tilheyrir. Fyrri aukaspurning: Í sjónvarpsseríu frá 1994 fór víðfrægur breskur leikari með hlutverk Stalíns. Hann má sjá hér að ofan. Hver er leikarinn? *** Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi, sem þá var hluti rússneska keisaraveldisins, fæddist Stalín? 2. Stalín var af óbreyttu alþýðufólki. Faðir hans starfaði við ... hvað? 3. ...