
852. spurningaþraut: Þýskur barón í rússneskum her?
Fyrri aukaspurning: Þessi kona lék eitt aðalhlutverkið í frægri hryllingsmynd sem frumsýnd var fyrir rúmlega 40 árum. Hvað hét bíómyndin? Nafn konunnar gefur svo eitt nett bíóstig. * Aðalspurningar: 1. Hver lýsti yfir framboði sínu til formanns Samfylkingarinnar fyrir viku síðan? 2. Á 18. öld barðist þýskur barón í her Rússa í stríði við Tyrki. Um afar litrík ævintýri hans...